Síða 1 af 1

Leikjavélin til sölu SELD

Sent: Sun 16. Ágú 2015 12:39
af gunni91
Jæja, er voða lítið að spila leiki svo ég ætla að selja tölvuna.
Væri auðvitað best að selja hana í heilu lagi en ef ég fæ boð í flesta hlutina þá skal ég fara í partasölu.
Tölvan afhendist með windows 7, 8 eða 10 ( eftir því hvað kaupandi vill), rykhreinsuð og með nýju kælikremi fyrir örgjörvan.

Það nýjasta sem ég hef keyrt á vélinni er Witcher 3 og gat keyrt allt i high mjög smooth (Ultra er hæsta)


Megið endilega senda mér PM ef þið ætlið að bjóða,hvort sem það er í allan pakkan eða staka hluti. Skjótið bara verðum á mig,
upphasverð á öllum hlutum er 0 kr.
ég skal uppfæra öll tilboð í efsta póstinn.


Uppboð/Tilboð



Tilboð í allan pakkann 130.000 kr - arnorH - Vélin fer í dag eða á morgun til hæst bjóðanda
Stakir hlutir:

Vinnsluminni - 6.000 kr - Garri
Skjákort - 29.000 kr - Almarrri
Örgjörvi 0 kr
Örgjörvakæling - 3.000 kr - Unicorn_24
Móðurborð - 7.500 kr - Póstkassi
Aflgjafi - 11.000 kr - Unicorn_24
Kassi 10.000 kr - ArnorH
SSD - 6.500 kr - 75445595
Geisladrif 0 kr


Þetta var allt saman keypt 5/13/2013 á 240.000.- kr svo allir hlutir eru dottnir úr ábyrgð.
Var allt saman keypt í Tölvulistanum.
Allar verðlögur velkomnar en verið óhrædd að bjóða, vélin fer ef til vill til hæst bjóðanda.


Minni

Corsair 8GB 2x4GB 1866MHz CL9Vengeance
Density: 8GB (2x4GB)
Speed: 1866MHz
Tested Latency: 9-10-9-27
Voltage: 1.5V

Format: Unbuffered DIMM
Pin Out: 240 Pin
Intel XMP
Heatspreader: Vengeance

Mynd


GPU

MSI GeForce 670GTX Power Edition OC 2GB - twin frozr kæling

Mynd


CPU

Intel Core i5 3570K 3.4GHz 22nm 6MB - Aldrei verið yfirklukkaður.

Mynd

Þessi lína er hætt í sölu, mjög sambærilegur og þessi að flestu leiti. Þessi er nokkrum prósentum öflugari.
http://cpuboss.com/cpus/Intel-Core-i5-4 ... e-i5-3570K

Sambærilegur kostar nýr 35.900 kr hjá Att skv. Vaktinni

CPU-Cooler

CoolerMaster Hyper 212 Evo
Mjög fín í allt sem ég hef notað tölvuna í, hægt að bæta við auka viftu ofan á kælinguna ef menn ætla að fara í yfirklukkun.
Hefur náð að halda örgjörvanum þokkalega köldum.
Mynd

Kostar ný 6.490 hjá Start.is

Móðurborð

Asus P8H77-V PRO - Ótrúlega gott high end borð, mjög gott og þægilegt í yfirklukkun.

Mynd

fleiri speccar: https://www.asus.com/Motherboards/P8Z77V_PRO/


PSU

Corsair CX 750W ATX Modular 80+ Brons Builder

Mynd

specs: http://www.corsair.com/en-us/cx-series- ... odular-psu

Kostar nýr 17.950 hjá Att skv vaktinni.

Kassi

CoolerMaster Silencio 550 - hljóð einangraður
Mjög rúmgóður Mid-range kassi, rúmar 660 kortið vel og er mjög hljóðlátur!

Stærð: 210 x 415.5 x 505.2mm
Þyngd: 9.2kg
Móðurborðs stærðir: Micro-ATX og ATX 3x 5.25" slot 7x 3.5" slot
Tengi að framan: USB3.0, USB2.0, Audio, Mic, SD kortalesari
Viftur sem fylgja: Að framan: 120mm, 800RPM silent Að aftan: 120mm, 800RPM silent

Eitt af tveimur usb tengjunum að framan hætti að virka í vikunni, hef ekki litið betur á hvað gæti verið að.

Mynd

Kostar nýr 18.900 hjá Start skv vaktinni.


SSD

Samsung 120GB SSD 840 2.5 EVO - 3 ára ábyrgð, ennþá 1 ár eftir!

Mynd

SEQUENTIAL READ SPEED
540 MB/s
SEQUENTIAL WRITE SPEED
410 MB/s

Geisladrif

Samsung S224BB 24x SATA

Mynd

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Sun 16. Ágú 2015 13:31
af Lunesta
flottur þráður !

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Sun 16. Ágú 2015 18:48
af Almarrri
Ég skal kaupa skjákortið á 29000 kr og aflgjavan á 10000 kr

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Sun 16. Ágú 2015 20:13
af gunni91
Almarrri skrifaði:Ég skal kaupa skjákortið á 25000 kr


Ert þá hæst bjóðandi.
Ætla að leyfa þessu aðeins að malla i nokkra daga. Vill ekki fara i partasölu nema það sem boðið eð sæmilegt i flesta hlutina.

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Sun 16. Ágú 2015 20:39
af BugsyB
5000kr í RAM

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Sun 16. Ágú 2015 21:21
af Póstkassi
Býð 7500kr í móðurborðið

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Mán 17. Ágú 2015 00:04
af Dirk
Ég býð 80þúsund i allan pakkann..?

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Mán 17. Ágú 2015 00:05
af gunni91
Dirk skrifaði:Ég býð 80þúsund i allan pakkann..?


Hmm svosem sanngjarnt, ert allavega hæst bjóðandi.

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Mán 17. Ágú 2015 01:05
af Dirk
ja er flottur pakki er ekki skjar með þessu..?Man ekki eftir að hafa tekið eftir ví..?

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Mán 17. Ágú 2015 11:40
af gunni91
Dirk skrifaði:ja er flottur pakki er ekki skjar með þessu..?Man ekki eftir að hafa tekið eftir ví..?


Nei enginn skjár i auglýsingunni, en á 24" Full HD led skjá með dvi/VGA tengi fara a klink með.

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Mán 17. Ágú 2015 19:22
af ArnorH
Býð 46 þús í skjákortið,aflgjafann og kassann.

hefði hugsað þetta einhvernveginn svona...

27 þús í skjákortið
9 þús í aflgjafann
10 þús í kassann

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Mán 17. Ágú 2015 21:41
af g0tlife
Eftir að menn klára witcher 3 þá er bara tölvan seld. Best game ever ?

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Mán 17. Ágú 2015 21:53
af gunni91
g0tlife skrifaði:Eftir að menn klára witcher 3 þá er bara tölvan seld. Best game ever ?


hehe nánast óhætt að segja það, Toppleikur!

Var mjög fínt að keyra hann í "high" uppá skjákortið að gera. Þessi kæling frá twin frozr er algjör snilld!

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Þri 18. Ágú 2015 15:40
af gunni91
Uppp

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Þri 18. Ágú 2015 19:57
af Garri
6000 í minnið

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Mið 19. Ágú 2015 11:04
af gunni91
hæsta boð 100k, fer hæst bjóðanda í dag eða á morgun.

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Mið 19. Ágú 2015 15:59
af ArnorH
Skal taka turninn á 110þ bara í dag!

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Mið 19. Ágú 2015 17:38
af gummi92
til i að taka hana á 125

Re: Leikjavélin til sölu

Sent: Mið 19. Ágú 2015 18:32
af Swanmark
Móðurborð 12k?

Re: Leikjavélin til sölu SELD

Sent: Fim 20. Ágú 2015 15:10
af gunni91
Sold!