40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu

Pósturaf emmi » Mán 29. Jún 2015 23:31

Þessi er til sölu, keyptur í TL í byrjun maí.

http://tl.is/product/40-philips-4k-bdm4 ... 0-at-60-hz

Verð: 150þ

Hættur við sölu í bili.

Skoða að taka eitthvað uppí.
Síðast breytt af emmi á Mán 13. Júl 2015 14:41, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu

Pósturaf HalistaX » Mán 29. Jún 2015 23:45

úff, þessi er freistandi. Prufaðiru einhverja leiki á honum? Hvernig leit það út?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu

Pósturaf emmi » Þri 30. Jún 2015 00:05

Sælir, þessi skjár er æðislegur. Ég notaði hann fyrir skrifstofuvinnslu, hentar mjög vel fyrir þá sem eru með marga glugga opna í einu. Ég hugsa að þú þurfir mjög öflugt skjákort, jafnvel SLI ef þú ætlar að spila leiki í 4k. :)

Eina ástæðan fyrir sölu er að ég er að skipta yfir í fartölvu vegna vinnu/mobility.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu

Pósturaf HalistaX » Þri 30. Jún 2015 00:20

emmi skrifaði:Sælir, þessi skjár er æðislegur. Ég notaði hann fyrir skrifstofuvinnslu, hentar mjög vel fyrir þá sem eru með marga glugga opna í einu. Ég hugsa að þú þurfir mjög öflugt skjákort, jafnvel SLI ef þú ætlar að spila leiki í 4k. :)

Eina ástæðan fyrir sölu er að ég er að skipta yfir í fartölvu vegna vinnu/mobility.

Einmitt, þú hefðir nú getað spilað eitthvað með 980 kortinu þínu haha. Annars er ég með R9 290 kort sem getur tekið suma leiki í 30fps í ultra. Það var eiginlega búið að tala mig í 1440p skjá en mig langar alveg svakalega í 4K.

Eru þessar 40" ekkert stórar samt? Það er 32" sjónvarp hérna á heimilinu og mér finnst það alveg heill hellingur.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu

Pósturaf emmi » Þri 30. Jún 2015 00:41

Hann er stór, en samt ekki eins stór og ég bjóst við þegar ég las 40" töluna fyrst. :p



Skjámynd

MadViking
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2014 20:41
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu

Pósturaf MadViking » Mið 01. Júl 2015 21:16

Úff hvað þessi er fallegur, á sjálfur 32" BenQ QHD skjá 2560x1440.
Maður venst stærðinni mjög fljótt :)

Gangi þér vel með söluna.


Turn: Thermaltake M-ITX F1 Suppressor
RAM: 8GB ADATA 1600MHZ
CPU: Intel i5-4690 1150
MOBO: Gigabyte H97N-WIFI Intel 1150
HDD: 2TB Seagate
SSD: 128GB ADATA
OS: Win10
PSU: Fractal Design Integra M Bronze 650W
GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming
Vatnskæling: Fractal Design T12 120mm


bu11d0g
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 17. Feb 2015 13:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu

Pósturaf bu11d0g » Fim 02. Júl 2015 00:22

emmi þú ert alveg ferlegur að freista manns endalaust ....



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu

Pósturaf emmi » Fös 03. Júl 2015 09:56

Upp.



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu

Pósturaf emmi » Sun 05. Júl 2015 13:15

Upp.