TS Wacom Intuos Pro M þráðlaust

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
effo
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 20. Okt 2011 14:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

TS Wacom Intuos Pro M þráðlaust

Pósturaf effo » Mán 04. Maí 2015 21:08

Til sölu nánast ónotað Wacom Intuos Pro miðstærð, þráðlaust eða tengt með USB. Keypt 5.11.2014 í Epli og aðeins notað í nokkra daga. Allar umbúðir og nóta fyrir hendi - ca. 1,5 ár eftir af ábyrgð.

Kostar nýtt kr. 80 þús. Verð kr. 60 þús.
Hafið samband með EP eða í síma 8663105
Friðrik Fr.