Síða 1 af 1

Allar farnar

Sent: Fim 09. Apr 2015 13:29
af kisustelpa
Fujitsu Siemens E8110 - var í lagi síðast þegar ég vissi, mjög hæg, fín fyrir word vinnu hugsanlega

Lenovo Thinkpad T400 - brotnar skjálamir og brotin hlífin yfir harða disknum, notaði hana samt þannig í 16 mánuði. Virkar fínt en orðin hæg.

2 PC tölvur, skjákortið fór í annarri og PSU í hinni. Hugsanlega hægt að nota einhverja varahluti úr þeim.

https://scontent.xx.fbcdn.net/hphotos-x ... e=55AF97C3

https://scontent.xx.fbcdn.net/hphotos-x ... e=55B000C0

Re: 4 gamlar tölvur - 2 ferðatölvur og 2 PC tölvur

Sent: Fös 10. Apr 2015 16:13
af sindri207
býð 5.000 í t400.

Re: 4 gamlar tölvur - 2 ferðatölvur og 2 PC tölvur

Sent: Lau 11. Apr 2015 13:30
af kisustelpa
PC vélarnar:

msi 6590 ver 2, KT6 Delta
Socket 462
Örgjörfi
Skjákort R92LE 64MB
Asante 10/100 Ethernet PCI
DVD ROM
DVD Rewritable
3.5" disklingadrif
Ekkert powersupply, ekkert minni, enginn diskur

Gigabyte K8NF-9
socket 939
Örgjörfi
Jetway 878TV sjónvarpskort
Trust USB 2.0, PCI kort með 4 tengjum
LG DVD ROM
2x 512MB + 1x 1024 MB vinnsluminni (PC400)
Enginn diskur
MSI RX1600 Pro TT256E

Re: 4 gamlar tölvur - 2 ferðatölvur og 2 PC tölvur

Sent: Þri 05. Jan 2016 15:40
af -blank-


Er T400 vélin ennþá til sölu?