[Selt]Ódýr turn GTX 560, AMD Athlon II X2

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
theelf
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2014 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Selt]Ódýr turn GTX 560, AMD Athlon II X2

Pósturaf theelf » Þri 17. Feb 2015 19:50

Ódýr og fín lan/heimilistölva.

Tölvan var sett saman í lok sumars og hef ég verið að nota hana mest við netflix gláp við sjónvarpið og einnig af og til við leikjaspilun.

Specs:

CPU: AMD Athlon II X2 240 með AMD stock viftu

Móðurborð : MSI K9N6PGM2-V2 (MS-7309)

Skjákort: 1023MB NVIDIA GeForce GTX 560 (MSI

Harðurdiskur : 298GB Western Digital WDC WD3

RAM : 4,00GB Dual-Channel DDR2 @ 334MH

Aflgjafi: Tacens Radix II Smart 520 520 Watts

Turnkassin er nokkuð lítið og nettur ACE Heroes IV, vel farinn fyrir utan eina ágæta rispu á hliðinni

Kemur uppsett með Windows 8.1 Pro(löglegu)

Verðhugmynd 25þús. En skoða öll tilboð


Mynd
Síðast breytt af theelf á Fös 27. Feb 2015 20:17, breytt samtals 2 sinnum.


Intel(R) Core(TM) i5-4670K CPU @ 3.40GHz - AMD Radeon r9 280x x2 SLI -
Gigabyte Z97X Gaming 7 - 16GB Corsair 1600mhz DDR3


Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Ódýr turn GTX 560, AMD Athlon II X2

Pósturaf Framed » Þri 17. Feb 2015 22:27

Af og til við leikjaspilun segirðu. Hvernig er það að ganga? Er að leita að ódýrri sjónvarpsvél sem ræður þolanlega við 720p leikjaspilun af og til.
Sem sagt hvaða leiki hefurðu verið að spila og í hvernig gæðum? Og hvernig er hávaðinn í henni?

Edit: Nevermind, vanþekking mín á AMD ruglaði mig aðeins. Er jafn vel eða betur settur með þann búnað sem ég á nú þegar.




Höfundur
theelf
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2014 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Ódýr turn GTX 560, AMD Athlon II X2

Pósturaf theelf » Fim 19. Feb 2015 18:04

Up


Intel(R) Core(TM) i5-4670K CPU @ 3.40GHz - AMD Radeon r9 280x x2 SLI -
Gigabyte Z97X Gaming 7 - 16GB Corsair 1600mhz DDR3