[SELT] Tölvuturn með íhlutum - Intel - Fer létt með alla leiki
Sent: Fim 01. Jan 2015 21:12
SELT
Er með til sölu frábæran leikja/margmiðlunar tövuturn sem ég setti saman lok síðasta sumars. Hef minni notað tölvuna en áætlað var og ætla því að selja hana.
Tölvan hefur keyrt alla nýjustu leiki í hæðstu stillingum hjá mér og hitinn verðið í hæðsta lagi ~60'c á örgjörvum og ~70°c á skjákorti og vifturnar eru ekki margar. Heyrist svo varla í tölvunni þegar hún er notuð í minni vinnslu. Hef eldrei yfirklukkað neitt þar sem ekki hefur verið ástæða fyrir því.
Móðurborðið styður svo 2x skjákort (SLI og Crossfire), svo það er auðvellt að auka afköst í leikjum án þess að leggja út mikinn kostnað síðar. Einnig er innbygð viftustýring á móðurborðinu sem hefur reynst vel.
Selst einungis í heilu lagi
Engin skipti
Er með til sölu frábæran leikja/margmiðlunar tövuturn sem ég setti saman lok síðasta sumars. Hef minni notað tölvuna en áætlað var og ætla því að selja hana.
Tölvan hefur keyrt alla nýjustu leiki í hæðstu stillingum hjá mér og hitinn verðið í hæðsta lagi ~60'c á örgjörvum og ~70°c á skjákorti og vifturnar eru ekki margar. Heyrist svo varla í tölvunni þegar hún er notuð í minni vinnslu. Hef eldrei yfirklukkað neitt þar sem ekki hefur verið ástæða fyrir því.
Móðurborðið styður svo 2x skjákort (SLI og Crossfire), svo það er auðvellt að auka afköst í leikjum án þess að leggja út mikinn kostnað síðar. Einnig er innbygð viftustýring á móðurborðinu sem hefur reynst vel.
Selst einungis í heilu lagi
Engin skipti
- Turn: Antec P182 með innbygðri hljóð einangrun (verðmat nýtt: 21.900kr (byggt á þessu sem er nýrri útgáfa))
Aflgjafi: Inter-Tech Energon 750W Modular (verðmat nýtt: 14.900 kr (byggt á þessu))
Móðurborð: ASUS Z97-A ATX DDR3 2600 LGA 1150 (verðmat nýtt: 25.900kr ((byggt á þessu sem er lakari útgáfan))
Örgjörvi: Intel Core i5-4670K (verðmat nýtt: 32.900kr (byggt á þessu sem er þó ekki "K" útgáfan))
Kæling: Cooler Master Hyper 212 EVO (verðmat nýtt: 6.990kr (byggt á þessu))
Vinnsluminni: Kingston HyperX Beast 16 GB Kit (2x8 GB) 2133MHz DDR3 PC3-17000 CL11 (verðmat nýtt: 28.900kr (byggt á þessu))
Skjákort: ASUS R9270-DC2OC-2GD5 (verðmat nýtt: 28.900kr (byggt á þessu))
Harður diskur: Kingston V300 SSD 240GB (verðmat nýtt: 19.900kr (byggt á þessu))
Nokkrar auka viftur (betri en fylgdu kassanum) fylgja (verðmat - nokkrir þúsundkallar)