Sælir
Er með Gigabyte 780Ti OC Edition til sölu, þetta er non reference kort, betri straumstjórnun á þessu korti og því meiri OC möguleiki.
http://www.gigabyte.com/products/list.aspx?s=43&p=52,53@53@53,54&v=1,8@1@2,253#1
Kortið er BASE:1020 MHz / BOOST:1085 MHz en sé það betur kælt þá fer það hærra, fór í 1192MHz hjá mér algjörlega sjálfvirkt en ég yfirklukka ekki manualt, engin þörf á því þar sem kortið sér um að fá hámarsknýtingu, allt fikt hjá mér hefði muna svo littlu að ekki er sækjandi í það og hætta á óstöðugleika.
Með kortinu fylgir vatnsblokk - http://www.coolingconfigurator.com/waterblock/3831109867006
Bakhlið fyrir kortið - http://www.ekwb.com/shop/ek-fc780-gtx-t ... black.html
Kortið 65þ + 25 fyrir kælinguna - Kortið selst ekki sér, þetta fer saman eða ég sleppi sölu.
Seljist 780Ti OC Ed. kortið ekki er ég líka með reference GTX 680 til sölu en þá fer 780Ti kortið í rigginn hjá stráknum og þetta 680 losnar á móti, selst á sanngjörnu verði fyrir báða aðila.
Eina ástæðan að 780Ti OC Ed. kortið fór á sölu er sú að ég gat ekki fengið annað eins hérlendis en ég reyndi sérpöntun sem gékk ekki. Kortið er jafn hraðvirkt og GTX 980 ef þú reiknar upp þessi auka MHz sem að kortið hefur og svo berð saman við GTX 780Ti vs. GTX 980. Það er vægast sagt lítil uppfærsla í 980, hef 2 stk. og staðfesti það. Hitamunurinn er ekki nægjanlega mikill, kominn nógu langt niður þ.e.a.s., til að þú endir með silent rig ef þú heldur viftunum á 980 kortunum, maður endar á því að vatnskæla en kæliplöturnar enda í ca. 35þ per kort svo að 25k fyrir plötu og bakhlið með 780 kortinu er fínt ferð.
TS Gigabyte GTX 780Ti OC Edition / vatnskælt! / GTX 680
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
TS Gigabyte GTX 780Ti OC Edition / vatnskælt! / GTX 680
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: TS Gigabyte GTX 780Ti OC Edition / vatnskælt! / GTX 680
Hvað viltu fá fyrir 680 kortið, ef 780 selst ekki?