Síða 1 af 1
Tveir Dell ultrasharp 27" skjáir til sölu
Sent: Lau 06. Des 2014 00:19
af Eraserhead
Til sölu tveir 27" Dell ultrasharp skjáir til sölu. Mjög vandaðir og flottir skjáir með WQHD upplausn (2560X1440)
Keyptir fyrir rúmu ári. Kosta nýir 140.000 kr. stykkið.
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... (2560x1440)-27-skjar/
Re: Tveir Dell ultrasharp 27" skjáir til sölu
Sent: Lau 06. Des 2014 00:35
af Jimmy
Verðhugmynd?
Re: Tveir Dell ultrasharp 27" skjáir til sölu
Sent: Fim 11. Des 2014 18:29
af jonno
.
Flottir skjáir sem þú ert með
Þeir eru ódyrastir í start og kosta 109.900
seldi 2 svona í sumar , endaði með að selja þá á 75.þúsund hvorn
Re: Tveir Dell ultrasharp 27" skjáir til sölu
Sent: Fim 11. Des 2014 22:26
af Viktor
EEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEFÉGÆTTIMEIRIPENING myndi ég kaupa þá báða í gær
Re: Tveir Dell ultrasharp 27" skjáir til sölu
Sent: Fös 12. Des 2014 13:45
af C3PO
Sæll
Hvernig eru þessi skjáir að koma út í leikjaspilun??
Fps leikjum eða hröðum bílaleikjum eða bíómyndir.??
Ghostar þessi skjár mikið??
Kv. C
Re: Tveir Dell ultrasharp 27" skjáir til sölu
Sent: Lau 13. Des 2014 06:53
af Viktor
C3PO skrifaði:Sæll
Hvernig eru þessi skjáir að koma út í leikjaspilun??
Fps leikjum eða hröðum bílaleikjum eða bíómyndir.??
Ghostar þessi skjár mikið??
Kv. C
Þetta er IPS panel svo hann gefur nálægt því eins rétta liti og hægt er. Viðbragðstíminn er ekki jafn góður og á ódýrum skjám, og það er oftast það sem leikjaspilarar eru að leitast eftir.
En over-all er þetta miklu betri skjár, betri litir, minna álag á augun oþh.
Re: Tveir Dell ultrasharp 27" skjáir til sölu
Sent: Lau 13. Des 2014 12:45
af Hannesinn
Sallarólegur skrifaði:Þetta er IPS panel svo hann gefur nálægt því eins rétta liti og hægt er. Viðbragðstíminn er ekki jafn góður og á ódýrum skjám, og það er oftast það sem leikjaspilarar eru að leitast eftir.
dýrum, meinarðu væntanlega?
Re: Tveir Dell ultrasharp 27" skjáir til sölu
Sent: Lau 13. Des 2014 14:29
af hjalti8
Hannesinn skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Þetta er IPS panel svo hann gefur nálægt því eins rétta liti og hægt er. Viðbragðstíminn er ekki jafn góður og á ódýrum skjám, og það er oftast það sem leikjaspilarar eru að leitast eftir.
dýrum, meinarðu væntanlega?
lcd skjáum með TN-panel, yfirleitt ódýrir nema í 120+hz skjáum
Re: Tveir Dell ultrasharp 27" skjáir til sölu
Sent: Lau 13. Des 2014 14:35
af Gúrú
Hannesinn skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Þetta er IPS panel svo hann gefur nálægt því eins rétta liti og hægt er. Viðbragðstíminn er ekki jafn góður og á ódýrum skjám, og það er oftast það sem leikjaspilarar eru að leitast eftir.
dýrum, meinarðu væntanlega?
Í svona miljón ár voru bara tvær LCD tæknir notaðar í tölvuskjám.
TN sem er ódýrt í framleiðslu og gefur hraðari svartíma og IPS sem er dýrara en sýnir betri mynd.
Mjög heppilegt fórn í rauninni þar sem litadýpt er ekki mikilvæg hjá tölvuleikjaspilurum.
Eins og Sallarólegur sagði eru þetta IPS skjáir með góðum litum en með verri viðbragðstíma en ódýrir TN skjáir.
Re: Tveir Dell ultrasharp 27" skjáir til sölu
Sent: Lau 13. Des 2014 15:12
af hjalti8
Gúrú skrifaði:Í svona miljón ár voru bara tvær LCD tæknir notaðar í tölvuskjám.
TN sem er ódýrt í framleiðslu og gefur hraðari svartíma og IPS sem er dýrara en sýnir betri mynd.
Þú gleymir VA panelum