Tölvuturn til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Robbih
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 07. Maí 2014 16:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvuturn til sölu

Pósturaf Robbih » Fös 08. Ágú 2014 10:44

Ég hef til sölu gamlan tölvuturn.

Þetta er Intel(R) Core 2. 6600 @ 2.4 GHz
Móðurborð er ASrock P43DE http://www.asrock.com/mb/intel/p43de/
6 gb í innra minni
1.5 TB diskur.
GeForce 8600 GT 512 mb kort.
Það er geisladrif með vélinni.

Tilboð óskast.

kv
Síðast breytt af Robbih á Fös 08. Ágú 2014 18:00, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuturn til sölu

Pósturaf techseven » Fös 08. Ágú 2014 11:36

Robbih skrifaði:Ég hef til sölu gamlan tölvuturn.

Þetta er Intel Core 2. 2.4 GHz
6 gb í innra minni
1.5 TB diskur.
GeForce 8600 GT 512 mb kort.

Tilboð óskast.

kv


Það vantar nánari upplýsingar um örgjövann og móðurborðið líka, er geisladrif með?


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio


Höfundur
Robbih
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 07. Maí 2014 16:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuturn til sölu

Pósturaf Robbih » Fös 08. Ágú 2014 18:00

Skal uppfæra þetta snöggvast,



Skjámynd

heijack77
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 01. Feb 2014 22:05
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuturn til sölu

Pósturaf heijack77 » Lau 16. Ágú 2014 18:43

Sæll er þessi seld?
Ef ekki þá býð ég 20 þúsund í hana ef þú getur sent hana á Siglufjörð með póstinum á minn kostnað.


i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro