Sælir
Ég er hérna með hálfan rackmount skáp ( 24U ) sem fæst gefins svo lengi sem hann er sóttur og ég þarf ekki bera þetta flykki.
112 cm hár, 60 cm víður, 78 cm djúpur, 55 cm á milli mount grindana framan og aftan ( gæti verið hægt að tweaka seinasta ).
Það er ein skrúfa föst á einni hliðinni, það er örugglega hægt að saga hana af ef að þörf er á að taka hann í sundur.
Allur búnaður á myndinni fylgir ekki með.
Framhliðin.

Framhliðin opin.

Bakhliðin ( cablefail ).

Hurð fyrir bakhlið.
