Síða 1 af 1

*SELT* 580 GTX [TS]

Sent: Þri 11. Mar 2014 04:41
af Sir.Thorgeir
Góðan daginn gott fólk

Ég er að taka tölvuna mína í gegn og er með nokkra hluti sem eflaust einhver hefur áhuga á :)

Er með eitt Nvidia 580 GTX. Þetta er gamalt flaggskip frá nvidia og er algjör grjótmulningsvél.
http://www.techpowerup.com/reviews/NVIDIA/GeForce_GTX_580/31.html
Ég ertilbúinn að selja það á 27.500kr 25.000kr.

Yfirlits myndi yfir hlutina:
Stuff.jpg
Stuff.jpg (1002.74 KiB) Skoðað 2709 sinnum


Endilega sendið á mig PM eða komentið fyrir neðan :)

Re: 2x 580 GTX & 2x 700W+ Aflgjavar [TS]

Sent: Þri 11. Mar 2014 13:48
af hdpolarbear
580 eru góð kort, mjög svipuð 660 kortunum nema taka meira power og framleiða meiri hita. Hugsanlega er einhver sem er tilbúinn að kaupa þetta á 30.000, þó mér finnist það mjög ólíklegt.
20þúsund fyrir kort er mun nær eðlilegu verði á þessum kortum að mínu mati.
Gangi þér þó annars vel með söluna, flottir íhlutir.

Re: 2x 580 GTX & 2x 700W+ Aflgjavar [TS]

Sent: Þri 11. Mar 2014 14:08
af worghal
5000 í 700w

Re: 2x 580 GTX & 2x 700W+ Aflgjavar [TS]

Sent: Þri 11. Mar 2014 14:50
af gnarr
þessi kort eru með þeim bestu fyrir Adobe Mercury vélina. Svo að allir klipparar, grade-arar og VFX menn ættu að skoða þetta. Þau virka líka vel í DaVinci.

Re: 2x 580 GTX & 2x 700W+ Aflgjavar [TS]

Sent: Þri 11. Mar 2014 15:29
af mercury
gnarr skrifaði:þessi kort eru með þeim bestu fyrir Adobe Mercury vélina. Svo að allir klipparar, grade-arar og VFX menn ættu að skoða þetta. Þau virka líka vel í DaVinci.

Adobe ?

Re: 2x 580 GTX & 2x 700W+ Aflgjavar [TS]

Sent: Þri 11. Mar 2014 16:32
af gnarr
mercury skrifaði:
gnarr skrifaði:þessi kort eru með þeim bestu fyrir Adobe Mercury vélina. Svo að allir klipparar, grade-arar og VFX menn ættu að skoða þetta. Þau virka líka vel í DaVinci.

Adobe ?


http://tv.adobe.com/watch/nvidia-and-adobe-solutions/even-more-nvidia-gpu-acceleration-with-updated-adobe-premiere-pro-cc/

Re: 2x 580 GTX & 2x 700W+ Aflgjavar [TS]

Sent: Mið 12. Mar 2014 16:40
af Sir.Thorgeir
Bump :)

Re: 2x 580 GTX & 2x 700W+ Aflgjavar [TS]

Sent: Lau 15. Mar 2014 14:48
af Sir.Thorgeir
Bump

Re: 2x 580 GTX [TS] (Update)

Sent: Þri 18. Mar 2014 16:01
af Sir.Thorgeir
Bump.. Updated the prices. :)

Re: 580 GTX [TS]

Sent: Lau 22. Mar 2014 15:55
af Sir.Thorgeir
Bump

Re: 580 GTX [TS] Uppfært

Sent: Sun 30. Mar 2014 17:22
af Sir.Thorgeir
Bump :)

Re: 580 GTX [TS] Uppfært

Sent: Mið 02. Apr 2014 22:26
af Sir.Thorgeir
Bump

Re: 2x 580 GTX & 2x 700W+ Aflgjavar [TS]

Sent: Mið 02. Apr 2014 22:48
af Tiger
gnarr skrifaði:þessi kort eru með þeim bestu fyrir Adobe Mercury vélina. Svo að allir klipparar, grade-arar og VFX menn ættu að skoða þetta. Þau virka líka vel í DaVinci.


Hvað áttu við eiginlega? Afhverju er þetta kort sem er 3ja kynslóða gamalt eitthvað betra en önnur góð Nvidia kort í þessa vinnslu (680 eða 780 t.d.)? Þetta er ekkert Quadro eða Tesla kort eins og í myndbandinu sem þú linkar í.

Re: 2x 580 GTX & 2x 700W+ Aflgjavar [TS]

Sent: Mið 02. Apr 2014 23:25
af Zorglub
Tiger skrifaði:
gnarr skrifaði:þessi kort eru með þeim bestu fyrir Adobe Mercury vélina. Svo að allir klipparar, grade-arar og VFX menn ættu að skoða þetta. Þau virka líka vel í DaVinci.


Hvað áttu við eiginlega? Afhverju er þetta kort sem er 3ja kynslóða gamalt eitthvað betra en önnur góð Nvidia kort í þessa vinnslu (680 eða 780 t.d.)? Þetta er ekkert Quadro eða Tesla kort eins og í myndbandinu sem þú linkar í.


Man ekki skýringuna en hef alveg heyrt þetta líka frá vídeónördum sem hanga á 500 línunni.

http://www.legitreviews.com/nvidia-kepl ... s-cs6_2127

Re: 580 GTX [TS] Uppfært

Sent: Mið 02. Apr 2014 23:57
af motard2
double-precision er svarið titan,titan black og 580 er með double-precision fyrir compute
780 og 780ti eru ódyrai vegan þess að þau hafa ekki double-precision NVidia læsti þeim og öllum leikja kortunum eftir gtx580

http://www.tomshardware.com/reviews/geforce-gtx-780-performance-review,3516-28.html

Re: 580 GTX [TS] Uppfært

Sent: Fim 03. Apr 2014 06:04
af Tiger
motard2 skrifaði:double-precision er svarið titan,titan black og 580 er með double-precision fyrir compute
780 og 780ti eru ódyrai vegan þess að þau hafa ekki double-precision NVidia læsti þeim og öllum leikja kortunum eftir gtx580

http://www.tomshardware.com/reviews/geforce-gtx-780-performance-review,3516-28.html


GTX580 er ekki með nema 1/8 FP32 meðan Titan er með 1/3 FP32. En jú rétt hjá þér að 600 og 700 kortin eru bara með 1/24 FP32.

Hefði samt haldið að 4 billion transistoarar og 4x fleirri stream prosessors ofl ofl myndi vinna það upp. En kannski ekki, og nú veit ég þð :)

Re: 580 GTX [TS] Uppfært

Sent: Þri 08. Apr 2014 11:28
af Roark85
sæll, áttu 580GTX ennþá til?

Ég vill kaupa af þér kortið!

Kv Haraldur S:776-0110