[ÓE] BenQ XL2411T 24'
Sent: Mán 27. Jan 2014 17:45
Er að leita að BenQ XL2411T skjá, ef þú ert með þannig skjá til sölu endilega vertu i sambandi við mig ég er til i að borga góða upphæð fyrir þennan skjá!
Hnykill skrifaði:Keypti svona skjá fyrir stuttu.. ef þú spilar FPS leiki og setur inn Lightboost.. = 24" flatur CRT skjár.
ég er að spila alla leiki uppá nýtt í tölvunni eftir að ég fékk hann.. hann er geðveikur. en smá viðvörun.. vertu með ofurtölvu og skjákort sem spilar í 120 FPS. þá sérðu fyrst hvað hann er magnaður.
og já.. önnur viðvörun.. þessir skjáir eru með IPS panel.. sem þýðir að þeir geta refreshað myndina endalaust og gefið þér response útúr þessum heimi. en IPS panel skortir litadýptina sem aðrir LED skjáir eru t.d með.. áður en ég keypti skjáinn eyddi ég 3 vikum í að finna út hvernig á að stilla hann. og notaðu líka Nvidia/AMD control panel til að stilla hann.. það er eina leiðin :/
Hnykill skrifaði:Keypti svona skjá fyrir stuttu.. ef þú spilar FPS leiki og setur inn Lightboost.. = 24" flatur CRT skjár.
ég er að spila alla leiki uppá nýtt í tölvunni eftir að ég fékk hann.. hann er geðveikur. en smá viðvörun.. vertu með ofurtölvu og skjákort sem spilar í 120 FPS. þá sérðu fyrst hvað hann er magnaður.
og já.. önnur viðvörun.. þessir skjáir eru með IPS panel.. sem þýðir að þeir geta refreshað myndina endalaust og gefið þér response útúr þessum heimi. en IPS panel skortir litadýptina sem aðrir LED skjáir eru t.d með.. áður en ég keypti skjáinn eyddi ég 3 vikum í að finna út hvernig á að stilla hann. og notaðu líka Nvidia/AMD control panel til að stilla hann.. það er eina leiðin :/