Síða 1 af 1

[ÓE] BenQ XL2411T 24'

Sent: Mán 27. Jan 2014 17:45
af freak
Er að leita að BenQ XL2411T skjá, ef þú ert með þannig skjá til sölu endilega vertu i sambandi við mig ég er til i að borga góða upphæð fyrir þennan skjá!

Re: [ÓE] BenQ XL2411T 24'

Sent: Mán 27. Jan 2014 18:51
af Hnykill
Keypti svona skjá fyrir stuttu.. ef þú spilar FPS leiki og setur inn Lightboost.. = 24" flatur CRT skjár.

ég er að spila alla leiki uppá nýtt í tölvunni eftir að ég fékk hann.. hann er geðveikur. en smá viðvörun.. vertu með ofurtölvu og skjákort sem spilar í 120 FPS. þá sérðu fyrst hvað hann er magnaður.

og já.. önnur viðvörun.. þessir skjáir eru með IPS panel.. sem þýðir að þeir geta refreshað myndina endalaust og gefið þér response útúr þessum heimi. en IPS panel skortir litadýptina sem aðrir LED skjáir eru t.d með.. áður en ég keypti skjáinn eyddi ég 3 vikum í að finna út hvernig á að stilla hann. og notaðu líka Nvidia/AMD control panel til að stilla hann.. það er eina leiðin :/

Re: [ÓE] BenQ XL2411T 24'

Sent: Mán 27. Jan 2014 19:49
af MuGGz
Hnykill skrifaði:Keypti svona skjá fyrir stuttu.. ef þú spilar FPS leiki og setur inn Lightboost.. = 24" flatur CRT skjár.

ég er að spila alla leiki uppá nýtt í tölvunni eftir að ég fékk hann.. hann er geðveikur. en smá viðvörun.. vertu með ofurtölvu og skjákort sem spilar í 120 FPS. þá sérðu fyrst hvað hann er magnaður.

og já.. önnur viðvörun.. þessir skjáir eru með IPS panel.. sem þýðir að þeir geta refreshað myndina endalaust og gefið þér response útúr þessum heimi. en IPS panel skortir litadýptina sem aðrir LED skjáir eru t.d með.. áður en ég keypti skjáinn eyddi ég 3 vikum í að finna út hvernig á að stilla hann. og notaðu líka Nvidia/AMD control panel til að stilla hann.. það er eina leiðin :/



Þessir skjáir eru reyndar með TN panel ekki IPS

Re: [ÓE] BenQ XL2411T 24'

Sent: Þri 28. Jan 2014 02:36
af tveirmetrar
Hnykill skrifaði:Keypti svona skjá fyrir stuttu.. ef þú spilar FPS leiki og setur inn Lightboost.. = 24" flatur CRT skjár.

ég er að spila alla leiki uppá nýtt í tölvunni eftir að ég fékk hann.. hann er geðveikur. en smá viðvörun.. vertu með ofurtölvu og skjákort sem spilar í 120 FPS. þá sérðu fyrst hvað hann er magnaður.

og já.. önnur viðvörun.. þessir skjáir eru með IPS panel.. sem þýðir að þeir geta refreshað myndina endalaust og gefið þér response útúr þessum heimi. en IPS panel skortir litadýptina sem aðrir LED skjáir eru t.d með.. áður en ég keypti skjáinn eyddi ég 3 vikum í að finna út hvernig á að stilla hann. og notaðu líka Nvidia/AMD control panel til að stilla hann.. það er eina leiðin :/


Nær því að vera rétt:

Þessir skjáir eru með TN panel. Og með 120hz skjá sem er stilltur á lightboost gefur mjög crispy mynd með því að önnur hvor myndin sem kemur er svört og slekkur á baklýsingu á milli ramma og útrýmir þannig motion blur að stóru leyti. TN panelar eru ekki með sömu litadýpt og IPS panelar og gaming stillingar á XL2411T geta verið frekar ljótar, svört svæði verða grá og og önnur "tweak" til að leyfa þér að sjá betur en skemma "fegurðina" í leiknum. Einnig þegar þú kveikir á gaming mode þá slökknar á öllum "vinnslu" búnaði í skjánum og myndin sýnd beint á skjá frá skjákorti til að minnka "overall input lag" sem getur aftur haft áhrif á fegurð myndarinnar sem kemur á skjáinn.
Þessi skjár notar frekar standard edge-LED baklýsingu sem er aftur ekki það fallegasta sem þú finnur en auðveldara að eiga við uppá svartíma heldur en t.d. VA-LED full baklýsing sem er mun fallegra en örlítið erfiðari uppá svartíma.
Varðandi calibration á litum, þá getur verið að afstætt hversu mikið þú þarft að stilla. Þessir skjáir eru ekki gerðir með fegurfræði í huga en það er nokkur mode sem hægt er að stilla á. Gaming mode á að vera frekar funky, það er það sem gefur þér betri sýn inn í dökk horn og skarpir litir auðvelda þér að taka eftir hreyfingu. En eins og hann segir þá eru control panelarnir mögulegur option til að stilla þetta, en oft er líka hægt að stilla í menu-inu á skjánum sjálfum, og örugglega hægt að finna leiðbeiningar um hvernig skjárinn er "optimal" á youtube eða fleiri stöðum. dæmi: http://www.youtube.com/watch?v=LvwQJ4VNRHc

En ef þú ætlar í þennan skjá á annað borð þá ertu að eyða þessum pening í að nýta lightboost og hátt fps rate. Þarft oftast að stilla aðeins niður graphic stillingar til að ná steady 120FPS. Einnig í leikjum eins og Battlefield 4 þá er oft sniðugt að setja upp "user cfg" til að ná út sem mesti suppression effects og ingame motion blur.

En þú veist þetta kannski allt, langaði bara að setja inn smá ýtarlegri upplýsingar afhverju þetta eru snilldar kaup ef þú ert að spila fps leiki. :happy