Síða 1 af 1

[SELT]Corsair H70 vatnskæling (uppfært með myndum)

Sent: Fös 03. Jan 2014 15:35
af Örn ingi
Á til hérna ofan í kassa hjá mér corsair H70 kælingu sem að ég keypti notaða hér á vaktinni fyrir svoltlu af acid rain.
Kælingin er aðeins modduð og er komin með forðabúr, gert af munda val sem átti hana á undan acid rain.
Ég hef aldrey notað hana og kem ekki til með að gera það héðan af.
Er með öllu sem tilheyrir viftum festingum fyrir einhv sökkla o.s.f.v

Einnig læt ég með kill coil og 2 lítra af rauðu lituðu kælivatni sem að birkir (acid rain) græjaði fyrir mig.

10.000 kall eða hæsta boð.
Festingar fyrir sökla, vatnskassa o.s.f.v
Mynd
Hér sést fyrir hvaða sökla settið er, s.s leiðbeiningar fyrir hvern og einn.
Mynd
Kill-Coil skillst mér að þetta kallist, silfurgormur sem er komið fyrir í kerfinu til þess að koma í veg fyrir þörungamyndun í hringrásinni.
Mynd
Dælan sjálf.
Mynd
Vifturnar sem að eru með settinu, eru ekki það sem fylgir original enn eru sama stærð og er hljóðlátari skillst mér.
Mynd
Vatnskassinn
Mynd
Bláar slöngur, sem að mér skillst að eigi að glóa í myrkri, óstaðfest þó.
Mynd
Forðabúrið, held að ástæðan fyrir skýunum á því sé bara sú að það þurfi að skola það var ábyggilega raki í því þegar að ég fékk þetta.
Mynd
Glærar slöngur sem búið var að efna niður, fylgja með óháð því hvort lengdir henta!
Mynd
2 lítrar af vökva sem búið er að lita rauðann, einnig á ég hálfan líter af glærum vökva sem fylgir með.
Þessi vökvi er eithvað græjaður til, svo þetta henti betur fyrir svona kælingar skillst mér, kann samt ekki að segja frá því hvernig enn er s.s ekki bara vatn að ég held.
Mynd

Re: Corsair H70 vatnskæling

Sent: Fös 03. Jan 2014 16:10
af Baraoli
Er einhver séns þú getur reddað mynd af þessu?

Re: Corsair H70 vatnskæling

Sent: Fös 03. Jan 2014 18:19
af Örn ingi
Já skal fara í það ;)