Síða 1 af 1

[TS] Sennheiser HD558 EÐA SteelSeries Siberia v2

Sent: Fim 14. Nóv 2013 13:53
af joishine
Jæja, svona er staðan.

Ég átti SteelSeries Siberia v2 heyrnartól - Svört/Gold, ruglað flott og ég kunni svona ágætlega við þau, frábær mic á þeim sem hentar mér því ég spila CSGO langmest og alltaf með liði og því á TS og slíkt. Allt í einu klikkaði bara vinstra heyrnartólið, ég hef samband við Steelseries og segi þeim það og er að fara að fá glæný svona heyrnartól 18. nóv.

Þegar þetta gerðist vantaði mig heyrnartól og ákvað að fara í Sennheiser HD558. Kann mjög vel við þau, finnst þau þægilegri á haus í langan tíma en finnst þau samt stundum e-ð weird, og ókosturinn er að núna er ég með einhvern trash mic.
Sennheiser tólin eru keypt í Tölvutek um miðjan október, þannig þau eru varla notuð. SteelSeries koma ný í kassanum.

Ég er að leitast eftir að selja annað hvort heyrnartólið, er nánast sama hvort selst - þannig ég læt þetta bara ráðast. Kannski sel ég bara bæði líka.


Sennheiser HD558 - http://tolvutek.is/vara/sennheiser-hd-558-heyrnartol - kosta ný úr verslun 34.900 kr - byrjum að setja 28k á mín, þau eru algjörlega ný, ég á held ég kassann, eins get ég reddað ábyrgð frá Tölvutek.

SteelSeries Siberia v2 - Black/Gold - http://tl.is/product/steelseries-heyrna ... hvit-m-mic - Kosta ný 17.990, reyndar er þessi litur limited og kostaði t.d 10$ meira úti, en ég læ þau á 14k, og munið að þau koma bara ný úr kassanum beint frá SteelSeries. ( Mynd af Black / Gold litnum = http://www.kitguru.net/wp-content/uploa ... k-gold.jpg )

TL:DR

Er með Sennheiser HD558 heyrnartól, 2 vikna gömul á 28k - er með með glæný úr kassanum SteelSeries Siberia v2 - Black Gold á 14k


Hægt að hafa samband við mig í email: joi@eyri.is eða í einkaskilaboðum

Re: [TS] Sennheiser HD558 EÐA SteelSeries Siberia v2

Sent: Fim 14. Nóv 2013 14:51
af peer2peer

Re: [TS] Sennheiser HD558 EÐA SteelSeries Siberia v2

Sent: Fim 14. Nóv 2013 15:24
af joishine
Sennheiserinn fara á 25k, var einmitt búið að benda mér á það.

Re: [TS] Sennheiser HD558 EÐA SteelSeries Siberia v2

Sent: Fim 14. Nóv 2013 16:21
af Örn ingi
Whut, hvað þurftiru að gera til þess að sanfæra þá um að skypta þeim út?

Re: [TS] Sennheiser HD558 EÐA SteelSeries Siberia v2

Sent: Fös 15. Nóv 2013 02:57
af joishine
Ekki mikið.

Senda þeim support ticket, segja þeim frá vandamálinu, headphones voru rétt rúmlega ársgömul. Þeir samykktu RMA, ég þurfti að senda þeim mín bara. Lenti svo í þeirri frábæru aðstöðu fyrir mig að þeir voru að skipta um vöruhús og ákváðu að taka öll ókláruð RMA mál og senda vörur án þess að fá gölluðu til baka. Svo ég fæ mín algjörlega án þess að senda hin út, nokkuð gott service verð ég að segja.

Sennheiserinn fara á 24k og ég borga sendingu frá Akureyri ! Siberia er nánast selt enda nokkuð gott að fá glæný svona á 14k held ég.