Síða 1 af 1

Mini-ITX Silverstone kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung SSD

Sent: Þri 29. Okt 2013 09:51
af bogganero
Kassi: Silverstone Sugo SG08 (http://www.silverstonetek.com/product.php?pid=317)
Móðurborð: Asus P8Z77-I Deluxe (http://www.asus.com/Motherboard/P8Z77I_DELUXE/)
Örgjörvi: Intel i5 3570K (http://ark.intel.com/products/65520/Int ... o-3_80-GHz)
Kæling: Noctua NH-C12P SE14 (http://noctua.at/main.php?show=productv ... =35&lng=en)
Örgjörvavifta: Thermalright TY-143 (http://www.thermalright.com/html/produc ... y-143.html)
Minni: 8GB G.Skill Sniper 1866 MHz - CL9 (http://www.gskill.com/products.php?index=385)
Harðir diskar: 2x Samsung SSD 840 PRO 128 GB (RAID-0) (http://www.samsung.com/us/computer/memo ... Z-7PD128BW)
1x Western Digital Green 2TB (http://www.wdc.com/global/products/spec ... language=1)
Skjákort: MSI GeForce N660GTX Ti PE OC 2GB (http://www.msi.com/product/vga/N660Ti-PE-2GD5-OC.html)

Tilboð óskast.

Re: Mini-ITX Silverstone kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung

Sent: Mið 30. Okt 2013 00:43
af division
Hef áhuga á þeessari, hvað segja verðlöggur um verð?-+

Re: Mini-ITX Silverstone kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung

Sent: Mið 30. Okt 2013 09:08
af Jón Ragnar
Grjóthart sem HTPC :D

Re: Mini-ITX Silverstone kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung

Sent: Mið 30. Okt 2013 09:35
af Daz
Jón Ragnar skrifaði:Grjóthart sem HTPC :D

Overkill sem HTPC. Gæti verið skemmtilegt sem einhverskonar Steambox ef við viljum halda okkur nálægt stofusjónvarpinu.

Ég verðmet þetta á milli 100.000 og 500.000 isk.

Re: Mini-ITX Silverstone kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung

Sent: Mið 30. Okt 2013 09:48
af Klaufi
Engin verðhugmynd?

Hvað er þetta gamalt og hvar er þetta keypt?

Re: Mini-ITX Silverstone kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung

Sent: Mið 30. Okt 2013 11:28
af Jón Ragnar
Daz skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Grjóthart sem HTPC :D

Overkill sem HTPC. Gæti verið skemmtilegt sem einhverskonar Steambox ef við viljum halda okkur nálægt stofusjónvarpinu.

Ég verðmet þetta á milli 100.000 og 500.000 isk.



Hefði átt að vanda val mitt betur á broskalli :catgotmyballs

Re: Mini-ITX Silverstone kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung

Sent: Fim 31. Okt 2013 12:48
af bogganero
Þetta er algjört lágmark fyrir HTPC. Minna má það varla vera :)

En ég setti þetta saman sjálfur í byrjun árs en hef lítið mátt vera að því að nota græjuna. Búinn að overclocka í 4.3 stable. Getur komið uppsett með Windows 8.1 fyrir þá sem vilja.

Var að pæla í ca. 170 þúsund.

Re: Mini-ITX Silverstone kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung

Sent: Fim 31. Okt 2013 16:22
af worghal
Daz skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Grjóthart sem HTPC :D

Overkill sem HTPC. Gæti verið skemmtilegt sem einhverskonar Steambox ef við viljum halda okkur nálægt stofusjónvarpinu.

Ég verðmet þetta á milli 100.000 og 500.000 isk.

akkúrat mátulegt sem HTPC og Steam Big Picture :happy :fly

Re: Mini-ITX Silverstone kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung

Sent: Fim 31. Okt 2013 17:40
af bogganero
Hvað segiði með prísinn á þessu... er 170 kall ekki nokkuð fair fyrir þennan lurk?