Síða 1 af 1

[TS]Lenovo Ideapad Y500 Leikjavél

Sent: Fim 12. Sep 2013 17:05
af addi701
Hæhæ,
Er með fartölvu til sölu, Lenovo IdeaPad Y500
Öflug leikjavél sem var keypt í byrjun Maí hjá Nýherja, 3 ára ábyrgð
Snilldar vél en ástæða sölu er að ég keypti hana tímabundið í verkefni vegna flutninga, Núna þarf ég hana svo ekki lengur því ég er kominn með borðvélina mína, Þessi vél gat auðveldlega leyst hana af hólmi.
Mynd
Örgjörvi: Intel Core i7 3630QM 2,4-3,40GHz quad core 64bit
Minni: 2x4GB 1600MHz DDR3 minni (16GB mest, 2 raufar)
Skjár: 15,6" FHD LED VibrantView m. innbyggðri myndavél
Upplausn: 1920x1080 punkta
Skjákort: TVÖ NVIDIA® GeForce® GT650M (2GB) - auka skjákort í DVD stæði (SLI)**
Diskur: 1TB 5400sn.
Netkort: 10/100 Ethernetkort
Þráðlaust kort: 802.11 b/g/n
Drif: ekkert - auka skjákort í drifstæði
Rafhlaða: innb. LiIon (6 sellu) m. allt að 3:00 klst hleðslu<(>,<)>
Margmiðlun: hágæða JBL Dolby hljóðkerfi
Kortalesari: 6-1 (MultiMedia Card, Memory Stick, Memory Stick PRO
Stýrikerfi: Windows 8 64bita (home)

Nánari upplýsingar hérna
http://www.netverslun.is/Verslun/product/,18091.aspx

Tilboð óskast, Verðhugmynd í kringum 165þús, Kostar ný í dag 220þúsund
Er búinn að vera í notkun í ca 4mánuði.
Einkaskilaboð eða email addi[hjá]addisg.is

Re: [TS]Lenovo Ideapad Y500 Leikjavél

Sent: Fös 13. Sep 2013 13:28
af addi701
dúmmdídúmm

Re: [TS]Lenovo Ideapad Y500 Leikjavél

Sent: Þri 17. Sep 2013 11:22
af addi701
pot

Re: [TS]Lenovo Ideapad Y500 Leikjavél

Sent: Þri 17. Sep 2013 11:29
af eriksnaer
Ekki að reyna að vera með nein leiðindi, en oftast er miðað við að virði notaðra hluta sé 70% af nývirði...

Sem væri þá.. 220 * 0,7 = 154

Re: [TS]Lenovo Ideapad Y500 Leikjavél

Sent: Þri 17. Sep 2013 13:05
af Daz
eriksnaer skrifaði:Ekki að reyna að vera með nein leiðindi, en oftast er miðað við að virði notaðra hluta sé 70% af nývirði...

Sem væri þá.. 220 * 0,7 = 154


Nei.

Það er þumalputtaregla sem menn geta fylgt ef þeir hafa enga verðhugmynd.

Re: [TS]Lenovo Ideapad Y500 Leikjavél

Sent: Þri 17. Sep 2013 13:17
af eriksnaer
Jáokei... Hef séð þetta í nánst hverjum einasta þræði... En fínt að vita það! :happy