Síða 1 af 1

[TS]CmStorm Quick Fire TK Lyklaborð

Sent: Sun 01. Sep 2013 14:46
af Hemmi7913
Er með eitt stykki Quick Fire TK lyklaborð til sölu með hvítu led ljósum í tökkum og bakrun.
Það er innan við viku gamalt og var keypt á 19.990 í tölvulistanum

Borðið fer til hæðst bjóðana og byrjum þetta bara á um 15.000

Ástæðan fyrir sölu er bara að ég hef ekki not fyrir það.
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
CM Storm stefnir á að bjóða uppá besta fáanlega búnað með Cherry MX tökkum í lyklaborðunum sínum
Með þetta að markmiði er QuickFire TK lyklaborðið með snöggt viðbragð og nánast enga seinkun
Bætir þinn leik hvort sem það er FPS, MMO, RTS eða einhver önnur gerð leikja

Helstu eiginleikar
Mechanical CHERRY MX switches
Windows takkar óvirkir í leikjaham
Talnaborð
Laser merktir takkar
Anti Ghosting
NKRO í PS/2 tengi
1000Hz/1ms viðbragðstími USB tengt
Margmiðlunar flýtiaðgerðir
Gúmmí húðað yfirborð
Vafinn USB kapall sem hægt er að fjarlægja - See more at: http://tl.is/product/quick-fire-tk-brow ... pI04f.dpuf

http://tl.is/product/quick-fire-tk-brow ... -lyklabord

Mynd