Síða 1 af 1

Góð tölva með öllu til sölu

Sent: Lau 31. Ágú 2013 19:43
af greatness
Vélin er seld.

Sælir Vaktarar.

Ég er að selja borðtölvuna mína þar sem að ég er að flytja til útlanda og það er ekki pláss fyrir hana í töskunni.

Eftirfarandi eru helstu upplýsingar um hana:

Skjár - verslað 07.10.2012 (þriggja ára ábyrgð)
BenQ EW2430 24 tommu: Nývirði: 44.900.
http://www.tolvutek.is/vara/benq-ew2430 ... burstad-al

Tölvukassi - verslað 27.04.2012
Coolermaster Silencio 550 einangraður kassi: Nývirði: 17.450.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab
#tveimur viftum í kassanum var skipt út fyrir betri kassaviftur þegar að kassinn var keyptur.

Móðurborð - verslað 27.04.2012
MSI Z77A-G43 1155 intel móðurborð: Nývirði: 19.990.
http://www.tl.is/product/msi-z77a-g43-1 ... -usb3-hdmi

Örgjörvi - verslað 27.04.2012
Sandy bridge 2500K 1155: áætlað nývirði: 20.000.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819115072

Örgjörvavifta - verslað 27.04.2012
Coolermaster Hyper 212 EVO: Nývirði: 6.450.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7733

Skjákort - verslað 27.04.2012
MSI R7850 Twin frozen 2GB: áætlað nývirði: 33.950.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814127663
mjög svipað og þetta kort:
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-hd ... -2gb-gddr5

Innra minni - verslað 27.04.2012
2x4 GB Corsair 1600 mhz cl9 minni: Nývirði: 11.750.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8049

Stýriskerfisdiskur - verslað 10.12.12
250 GB Samsung 840 EVO: Nývirði: 29.700.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3726

Geymsludiskur - verslað 27.04.2012
Western Digital 1TB Green, áætlað nývirði: 10.000.

Stýrikerfi - verslað 27.04.2012
Windows Home premium 7: Nývirði: 21.950.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8391

Aflgjafi - verslað 27.04.2012
Coolermaster Silent pro 600w modular: Nývirði: 18.950.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7421

Þráðlaust Logitech lyklaborð og mús fylgir með ásamt Logitech vefmyndavél.

Heildarnývirði í dag er: 235.090 ísl.kr.

Vélin kemur formöttuð og nýuppsett með Windows Home Premium 7.

Tilboð óskast en selst strax í dag á 140.000.

Vélin er seld.

Re: Góð tölva með öllu til sölu

Sent: Mán 02. Sep 2013 17:46
af greatness
upp

Re: Góð tölva með öllu til sölu

Sent: Mán 02. Sep 2013 18:12
af medicalmeth
hvað er langt síðan þú keyptir móðurborðið ?

Re: Góð tölva með öllu til sölu

Sent: Mán 02. Sep 2013 18:20
af greatness
Sælir,

Móðurborðið var verslað þann 27.apríl árið 2012.

Re: Góð tölva með öllu til sölu

Sent: Mán 02. Sep 2013 18:22
af eriksnaer
Myndiru selja skjáinn sér ??

Re: Góð tölva með öllu til sölu

Sent: Mán 02. Sep 2013 18:25
af greatness
Ætla að sjá til með partasölu en fer að hallast að því að gera það. Ef það berst ekkert tilboð fyrir næsta kvöld þá opna ég fyrir partasölu.

Re: Góð tölva með öllu til sölu

Sent: Mán 02. Sep 2013 21:21
af steinthor95
átt PM

Re: Góð tölva með öllu til sölu

Sent: Fim 05. Sep 2013 12:44
af astro
Geturu svarað PM