Síða 1 af 1

Corsair Graphite hvítur til sölu

Sent: Þri 02. Júl 2013 11:20
af ralli
Seldur





Er með Corsair Graphite hvítan kassa til sölu.
Er að nálgast tveggja ára aldurinn.
Megið skjóta á mig tilboðum.
Mynd

Re: Corsair Graphite hvítur til sölu

Sent: Þri 02. Júl 2013 12:24
af jobbzi
Hvernig er ástandið á honum núna?
Og geturu sett 1-2 myndir af honum hvernig hann er núna? :happy

Re: Corsair Graphite hvítur til sölu

Sent: Þri 02. Júl 2013 12:50
af ralli
Kassinn er bara eins og nýr nema með smá ryki og það er ein smá rispa á svarta rammanum utan um glerið.
Það var skipt um viftustýringuna fyrir ca 6 mánuðum.
Skal reyna að redda myndum seinna.

Re: Corsair Graphite hvítur til sölu

Sent: Þri 02. Júl 2013 14:53
af Legolas
þú átt póst