[Óe/hjálp] pci-e 6pin

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Óe/hjálp] pci-e 6pin

Pósturaf jonandrii » Sun 23. Jún 2013 19:27

Var að fá 2 skjákort ( MSI AMD Radeon HD 4890 ) og mér vantar pci-e 6pin straumtengið þarna

http://www.playtool.com/pages/psuconnectors/pcie6.jpg

En þar sem ég tók eftir mig vantar 2svona stk á hvert skjákort er ekki hægt að gera eitthvað annað í staðinn heldur en að kaupa þá 3 svona?
Það kemur 1 frá aflgjafanum.

Er hægt að gera eitthvað annað en að versla 3 svona?

Ég er með svona aflgjafa:

http://www.game-debate.com/psu/index.ph ... gel%20850W




Snæri
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 18. Maí 2013 00:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Óe/hjálp] pci-e 6pin

Pósturaf Snæri » Sun 23. Jún 2013 19:52

Ég sé ekki betur en að aflgjafinn hafi möguleika á þremur 6pin tenglum svo þú ættir bara að þurfa eitt svona stykki.
Það stendur líka að hann sé modular sem þýðir að hægt er að tengja aukakapla við hann. Þig vantar þá þessa aukasnúru.




Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Óe/hjálp] pci-e 6pin

Pósturaf jonandrii » Sun 23. Jún 2013 19:56

Snæri skrifaði:Ég sé ekki betur en að aflgjafinn hafi möguleika á þremur 6pin tenglum svo þú ættir bara að þurfa eitt svona stykki.
Það stendur líka að hann sé modular sem þýðir að hægt er að tengja aukakapla við hann. Þig vantar þá þessa aukasnúru.


Já en það er bara 1x6pin tengi, tók reyndar eftir að það væri hægt að tengja beint í aflgjafan svona auka pin en hvar maður fær þannig hef ég ekki hugmynd.




Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Óe/hjálp] pci-e 6pin

Pósturaf jonandrii » Sun 23. Jún 2013 20:04

svona er hann að aftan : http://www.solo.si/store/assets/LC-Power/PowerSupply/LC8850/LC8850_400-300_2.jpg

Kaupi ég þá bara snúru sem er pci-e 6pin báðum meginn á ?