Sæl/ir
Þessi tölva er búin að reynast mér ótrúlega vel síðan ég keypti hana árið 2008. Ég hef t.d. spilað Skyrim og Civilization V á hana í góðri grafík og hárri upplausn. Besta tölva sem ég hef eignast sem hefur átt góðan eiganda.
Intel Core2 Duo E8400 3.0 Ghz Örgjörfi -http://ark.intel.com/products/33910
Gigabite GA P35 DS3L Móðurborð - http://www.xbitlabs.com/articles/mainbo ... 3l_10.html
2 stk Supertalent 1Gb ddr2-800
2 stk Corsair 1Gb ddr2-800
Blue storm II 500w aflgjafi - http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... ry&reid=84
Kann því miður ekki að setja inn myndir en ég get sent ykkur mynd af gripnum í pósti ef þið viljið.
Óska eftir tilboðum og vill helst selja þetta allt í einum pakka.
Intel E8400 Duo, móðurborð, 4gb Ram og fl til sölu.
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2013 17:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Intel E8400 Duo, móðurborð, 4gb Ram og fl til sölu.
Hæsta boðið er komið í 7.000 kr.
Endilega komið með fleiri tilboð.
Endilega komið með fleiri tilboð.
-
- Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 15:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Intel E8400 Duo, móðurborð, 4gb Ram og fl til sölu.
Hæsta boð er núna 12 þús.
Hvet fólk til að senda inn fleiri tilboð jafnvel þótt það sé örlítið lægra en 12 þús ef hæstbjóðandi myndi skyndilega hætta við allt saman
Hvet fólk til að senda inn fleiri tilboð jafnvel þótt það sé örlítið lægra en 12 þús ef hæstbjóðandi myndi skyndilega hætta við allt saman
Re: Intel E8400 Duo, móðurborð, 4gb Ram og fl til sölu.
nemet05 skrifaði:Tölvan er ennþá til sölu
Hætti hinn við?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 14:35
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Intel E8400 Duo, móðurborð, 4gb Ram og fl til sölu.
Fyrst að ég fæ nánast ekkert fyrir þetta sem ég að selja að þá hef ég ákveðið að pakka gömlu tölvunni minni niður í kjallara og taka hana síðan aftur upp eftir 20-30 ár og minnast the legendary E8400 og co með kampavíni, kexi og ostum.
Takk fyrir mig.
Over and out.
Takk fyrir mig.
Over and out.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Intel E8400 Duo, móðurborð, 4gb Ram og fl til sölu.
enda ætti þessi að fara á 15þ+, giska á rangur tími til að selja of fáir að leita, ég myndi vera þolinmóður ef þú vilt selja, eða selja parta og jafnvel fá meira en fyrir pakkann, eða minna og henda restinni
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Intel E8400 Duo, móðurborð, 4gb Ram og fl til sölu.
GönguHrólfur skrifaði:Gætir selt hana á svona 40k á bland
Flott fyrsta innlegg hjá þér.
Fólk í dag kaupir ekki tölvur af barnalandi nema spurja einhvern sem þekkir tölvubúnað.
Mjög ólíklegt að þessi vél fari á 40 þúsund á barnalandi, sérstaklega í ljósi þess að uppfærslupakkar hjá tölvubúðum eru flestar að byrja í 20 þúsund kallinum.