Síða 1 af 1

[TS] Borðtölva

Sent: Þri 23. Apr 2013 11:48
af Valdegg
Sælir,

var að spá í það hversu mikið ég fengi fyrir tölvuna mína. Hún er 3 ára gömul en með góð specs. Er að runna hackintosh (hackað mac os x 10.5 sem getur runnað á venjulegu hardware).

Specs:

16gb 1033MHz RAM
3,4gHz intel quadcore örgjörvi
1,8 TB harðir diskar (3)

Þar sem þetta er hackintosh þarf ég að opna kassann til að skoða skjákortið og móðurborðið. Ég keypti gæða íhluti á sínum tíma, en ekki endilega besta skjákortið (nota tölvuna þó fyrir myndvinnslu, en enga tölvuleiki). Góður aflgjafi og kassi líka, en þarf að athuga betur með nöfnin.

Gæti einhver komið með verðhugmynd?


-V

Re: [TS] Borðtölva

Sent: Mið 24. Apr 2013 12:45
af Valdegg
Up

Re: [TS] Borðtölva

Sent: Mið 24. Apr 2013 12:59
af Eiiki
Þetta eru rosalega tæpar upplýsingar.. ítarlegar vélbúnaðarupplýsingar eru nauðsynlegar til að fá gott og nákvæmt verðmat á vöruna.
En ég geri sterklega ráð fyrir því að þú sért með DDR2 og socket 775 örgjörva. Þó svo að ég kannist ekki við að hafa séð 3.4GHz quad core örgjörva fyrir þetta socket. En það gæti verið að þinn væri overclockaður?
Endilega opnaðu kassann fyrir okkur og taktu myndir ef þú getur :)