[SELD] Icelandic Winter mod
Sent: Fim 18. Apr 2013 18:21
Nú er þessu verkefni loksins lokið og komið að því að finna heimili fyrir gersemina.
Þessi vél skartar eftirfarandi:
Kassi:
Bitfenix Prodigy hvítur - 18.825kr með sendingarkostnaði frá Hollandi og 25,5% vsk
Vélbúnaður:
CPU: Intel i5 3570k - 38.750kr hjá Start með 2 ára ábyrgð
MB: ASRock Z77E-ITX - 29.900 hjá Start með 2 ára ábyrgð
RAM: Corsair Vengeance 8GB DDR3-1600 Low Profile Hvít - 10.811kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
SSD: Samsung 840 120GB - 18.900kr hjá Start með 2 ára ábyrgð
Storage: Ekkert innra
GPU: EVGA GTX 670 FTW - 55,000kr keypt notað í stuttan tíma. Í ábyrgð hjá framleiðanda
PSU: Corsair HX650 - 22.750kr hjá start (ekki ábyrgð)
Vatnskæling:
CPU block: EK Supremacy Copper/plexi - 6.902kr með 25,5% vsk keypt notuð
GPU block: EK-FC680 GTX+ - Nickel - 17.496kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Rads: 2x XSPC EX240 Slim Line Dual Fan - 16.709kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Fans: BitFenix Spectre Hvítar - 3.967kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Pump: Laing DDC-1Plus MCP355 12V - 12.498kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Reservoir: EK-DDC X-RES 100 CSQ - Acetal - 7.696kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Barbs: Bitspower Black Sparkle - 30.109kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Tubing: Masterkleer - 7/16 ID - 5/8 OD - Clear - 2.244kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Liquid: Mayhems Pastel Ice White - 2.633kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Annað:
Kassaviftur: Bitfenix Spectre 140mm að aftan - 1.325kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Shroud: Koolance 2x140mm Fan Radiator Shroud - 7.049kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
LED: Phobya FlexLight SMD Leds - 30x 2mm Leds WHITE - 60CM - 2.333kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
=305.897kr
Virðisaukaskattur er greiddur af sendingarkostnaði og ekki er tekið með í reikninginn glugga, skurðarhjól, carbon filmu,
sleeve á aflgjafann, grill og akríl að framan, ryðfrítt stál til að hylja kapla og að sjálfsögðu marga tugi klukkutíma í vinnuna við þetta.
Gróflega reiknað var kostnaðurinn sem ekki er tekinn fram á milli 50-70 þúsund fyrir utan vinnu.
Verðin eru reiknuð út frá visa gengi Evru þann 17.4.2013
Linkur á vinnuskýrsluna og nánari upplýsingar um vélina ---> viewtopic.php?f=1&t=51037 <---
Hef ákveðið að gera þetta að uppboði en áskil mér réttinn til að hafna öllum boðum sem mér líst ekki á en skipti á góðri myndavél + pening koma líka til greina
Þessi vél skartar eftirfarandi:
Kassi:
Bitfenix Prodigy hvítur - 18.825kr með sendingarkostnaði frá Hollandi og 25,5% vsk
Vélbúnaður:
CPU: Intel i5 3570k - 38.750kr hjá Start með 2 ára ábyrgð
MB: ASRock Z77E-ITX - 29.900 hjá Start með 2 ára ábyrgð
RAM: Corsair Vengeance 8GB DDR3-1600 Low Profile Hvít - 10.811kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
SSD: Samsung 840 120GB - 18.900kr hjá Start með 2 ára ábyrgð
Storage: Ekkert innra
GPU: EVGA GTX 670 FTW - 55,000kr keypt notað í stuttan tíma. Í ábyrgð hjá framleiðanda
PSU: Corsair HX650 - 22.750kr hjá start (ekki ábyrgð)
Vatnskæling:
CPU block: EK Supremacy Copper/plexi - 6.902kr með 25,5% vsk keypt notuð
GPU block: EK-FC680 GTX+ - Nickel - 17.496kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Rads: 2x XSPC EX240 Slim Line Dual Fan - 16.709kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Fans: BitFenix Spectre Hvítar - 3.967kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Pump: Laing DDC-1Plus MCP355 12V - 12.498kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Reservoir: EK-DDC X-RES 100 CSQ - Acetal - 7.696kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Barbs: Bitspower Black Sparkle - 30.109kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Tubing: Masterkleer - 7/16 ID - 5/8 OD - Clear - 2.244kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Liquid: Mayhems Pastel Ice White - 2.633kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Annað:
Kassaviftur: Bitfenix Spectre 140mm að aftan - 1.325kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Shroud: Koolance 2x140mm Fan Radiator Shroud - 7.049kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
LED: Phobya FlexLight SMD Leds - 30x 2mm Leds WHITE - 60CM - 2.333kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
=305.897kr
Virðisaukaskattur er greiddur af sendingarkostnaði og ekki er tekið með í reikninginn glugga, skurðarhjól, carbon filmu,
sleeve á aflgjafann, grill og akríl að framan, ryðfrítt stál til að hylja kapla og að sjálfsögðu marga tugi klukkutíma í vinnuna við þetta.
Gróflega reiknað var kostnaðurinn sem ekki er tekinn fram á milli 50-70 þúsund fyrir utan vinnu.
Verðin eru reiknuð út frá visa gengi Evru þann 17.4.2013
Linkur á vinnuskýrsluna og nánari upplýsingar um vélina ---> viewtopic.php?f=1&t=51037 <---
Hef ákveðið að gera þetta að uppboði en áskil mér réttinn til að hafna öllum boðum sem mér líst ekki á en skipti á góðri myndavél + pening koma líka til greina