Jú ég hef ákveðið að auglýsa Tölvukassan og aflgjafann hjá mér til sölu,
Þetta er annars vegar Antec P183 tölvukassi sem er 2 ára gamall, en hefur aldrei verið fluttur á milli húsa. Sést mjög lítið á kassanum.
Frábær tölvukassi sem hægt er að nota með monster loftkælingum (noctua) sem og vatnskælingum. Jafnframt er hann einstaklega hljóðlátur.
Svo er það Thermaltake Toughpower XT 675w modular aflgjafi, nóg af voltum á þessum, hann fer létt með GTX 580, 670 og 680.
Ég á til kassana sem vörurnar komu í sem og alla fylgihluti. Það er 4 mánaða ábyrgð eftir af aflgjafanum og á ég nótu fyrir því.
Ég væri helst til í að selja kassann og aflgjafan saman, en get selt þá í sitthvoru lagi ef viðunandi boð berast.
Tilboð óskast í þráðinn eða skilaboðum. Ástæða sölu, er að minnka við mig.
Til Sölu Antec Tölvukassi og 675w aflgjafi
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
Re: Til Sölu Antec Tölvukassi og 675w aflgjafi
hvað viltu fá fyrir aflgjafann? er með Asus ROG 580GTX matrix platinum OC sem er að taka 400w+ í fullu loadi, hvað er watta talan á 12 volta railinu á aflgjafanum? mun aflgjafinn ráða við þetta kort plús 6 harða diska og 2x dvd drif?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
Re: Til Sölu Antec Tölvukassi og 675w aflgjafi
Þessi Thoughpower aflgjafi er með 56A á 12v railinu.
http://www.thermaltake.com/products-model.aspx?id=C_00001570
Ég veit ekki hvað þessi ROG kort þurfa mikið djús.
Edit; Eftir smá google, þá sýnist mér menn vera tala um á öðrum spjöllum að um 700w aflgjafa með 42A 12v rail sem mininum fyrir ROG. Ég hugsa að hann myndi rétt hafa það runna ROG 100%.
http://www.thermaltake.com/products-model.aspx?id=C_00001570
Ég veit ekki hvað þessi ROG kort þurfa mikið djús.
Edit; Eftir smá google, þá sýnist mér menn vera tala um á öðrum spjöllum að um 700w aflgjafa með 42A 12v rail sem mininum fyrir ROG. Ég hugsa að hann myndi rétt hafa það runna ROG 100%.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
Re: Til Sölu Antec Tölvukassi og 675w aflgjafi
Nývirði á sama kassa og samskonar aflgjafa er 55.000kr
Mín verðhugmynd fyrir þessar vörur eru 30.000kr. Annars eru verðlöggur og tilboð velkomin
Mín verðhugmynd fyrir þessar vörur eru 30.000kr. Annars eru verðlöggur og tilboð velkomin
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
Re: Til Sölu Antec Tölvukassi og 675w aflgjafi
Nei takk, ég er að selja hann, ekki að gott sem gefa hann.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
Re: Til Sölu Antec Tölvukassi og 675w aflgjafi
Furðulega lítill áhugi á einum besta tölvukassa á markaðnum með aflgjafa sem getur keyrt hvaða single gpu sem er.
Ætla prófa setja þetta upp einu sinni enn, svo verður þessu kippt úr sölu ef enginn áhugi er.
Ætla prófa setja þetta upp einu sinni enn, svo verður þessu kippt úr sölu ef enginn áhugi er.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Til Sölu Antec Tölvukassi og 675w aflgjafi
Væri alveg til í kassann, 15 þús?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- FanBoy
- Póstar: 784
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 48
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Til Sölu Antec Tölvukassi og 675w aflgjafi
bíð 10k í aflgjafann svo lengi sem það hefur ekki verið reykt í kringum hann
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS