Hún selst í öllum orginal pakkningum og með henni fylgir lítil þæginleg taska/poki sem hlífir henni. Þessi tölva er fullkomin í skólann, létt og með langa batterí endingu.
Örgjafi Intel Atom 1.6 Ghz
Vinnsluminni 1x 1GB DDR2
HDD 160 GB
Batterí Þessar tölvur komu í tveimur útfærslum af batteríi, þessi er með stóra batteríið sem er 9 sella og endist í um 8-9 tíma í powersafe.
ATH Hún þarfnast formöttunar, selst annahvort eins og hún er eða formöttuð án stýrikerfis.
Verð 19.900 ISK
Myndir:




