[SELT] Mechanical Lyklaborð - Corsair.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Marinó
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 20. Apr 2012 01:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[SELT] Mechanical Lyklaborð - Corsair.

Pósturaf Marinó » Fim 10. Jan 2013 09:42

Góðan daginn

Er með 1 árs gamalt Corsair mechanical lyklaborð --> http://tl.is/product/corsair-vengeance- ... dic-mechan

Mjög vel með farið, sést ekkert á því, frábært í alla staði og hægt er að taka takkana upp mjög auðveldlega, ekkert mál að þrífa það eða raða tökkum öðruvísi. Ég held að ábyrgðin sé til 2 ára svo ég gæti látið ábyrgðarskírteini fylgja, þyrfti bara að fara þangað og prenta það út fyrir mig, er með það á kennitölu.

Verðhugmynd er 15.000 kr

s. 770-6555



EDIT: Áhugaverð lesning fyrir þá sem þekkja ekki muninn á mechanical lyklaborðum --> http://www.overclock.net/t/491752/mecha ... oard-guide :)



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Mechanical Lyklaborð - Corsair.

Pósturaf Baraoli » Fim 10. Jan 2013 13:41

Mæli með þessu lyklaborði á sjálfur svona, gerist ekki þæginlegra að þrífa það og build quility'ið er superb


MacTastic!