AciD_RaiN Sleeving [Lítið sett]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AciD_RaiN Sleeving [Lítið sett]

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 13. Nóv 2012 20:58

Sælir piltar.

Ég var að fá fyrstu sendingu af dóti og er aðeins að byrja að fikta við að gera framlengingar. Ég er að nota MDPC sleeve og geri líka SATA kapla.

Væri einhver áhugi fyrir þessu hér?

Litaúrvalið er ekki mikið eins og er en því meira sem ég sel, því fleiri liti get ég pantað :)
Mynd

Hér er eitthvað af litum sem verða í boði í framtíðinni...
Mynd

Og svo nokkrar myndir af fyrsta settinu sem ég gerði...
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af AciD_RaiN á Fös 24. Maí 2013 13:30, breytt samtals 32 sinnum.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf GuðjónR » Þri 13. Nóv 2012 21:00

Djöfull er þetta flott hjá þér :happy



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 13. Nóv 2012 21:02

GuðjónR skrifaði:Djöfull er þetta flott hjá þér :happy

Takk fyrir það :) Þetta er samt alls ekki fullkomið skal ég segja þér. Ég ætla samt að finna mynd af þvý fyrsta sem ég sleevaði ever... Þetta kemur með tímanum :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf bulldog » Þri 13. Nóv 2012 21:06

glæsilegt hvað kosta svona kaplar hjá þér ?



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf bAZik » Þri 13. Nóv 2012 21:11

Djöfull er þetta geðveikt!



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 13. Nóv 2012 21:13

bulldog skrifaði:glæsilegt hvað kosta svona kaplar hjá þér ?

Miðað við hvað ég er lengi að gera þetta þá ætti ég að vera að rukka 20 þús fyrir stykkið en maður verður fljótari þegar maður er kominn up á lagið með þetta.

Verðskráin er svohljóðandi:
24pin: 4000
8pin: 2000
6pin: 1500
SATA: 1500

Edit: Hér er fyrsta sleeving jobbið sem ég gerði. Það var einhverntíman snemma á þessu ári :P
Mynd
Síðast breytt af AciD_RaiN á Þri 13. Nóv 2012 21:22, breytt samtals 1 sinni.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf worghal » Þri 13. Nóv 2012 21:22

jæja, þá er mundi kominn með samkepni :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf Kjáni » Þri 13. Nóv 2012 21:31

worghal skrifaði:jæja, þá er mundi kominn með samkepni :D
hefði gaman að sjá þessa samkeppni vera með betri verð :happy



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf Akumo » Þri 13. Nóv 2012 21:48

Kjáni skrifaði:
worghal skrifaði:jæja, þá er mundi kominn með samkepni :D
hefði gaman að sjá þessa samkeppni vera með betri verð :happy


Veit ekki betur en mundi sé mér frábær verð.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf mundivalur » Þri 13. Nóv 2012 21:49

Það sem við gerum fyrir 50-250kr á tímann :baby



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 13. Nóv 2012 22:24

Það er engin samkeppni í gangi hérna. Mér finnst Mundi nú bara vera að gefa með vinnunni mv hans verð... Þetta er hellings vinna hvort sem það er ég, Mundi eða einhver annar sem gerir þetta. Að sleeva kapla er áhugamál og "list" og ég veit ekki til þess að það séu margir að lifa á þessu í heiminum en ég veit alveg um fleiri en einn sem taka meira en $100 fyrir stykkið af kaplinum...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf Plushy » Þri 13. Nóv 2012 22:25

Myndi vel borga uppsett verð fyrir svona, eða 20-25þ að láta sleeva allt



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf pattzi » Þri 13. Nóv 2012 22:28

Þetta er svo nett :happy




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf littli-Jake » Þri 13. Nóv 2012 22:39

vá hvað ég er bitur að vera ekki lengur með full modular PCU. Hugsa samt að ég þurfi að panta svona hjá þér einhvertíman. 8 pin snúran nær ekki nema rétt svo frá pcu upp í power. Fáránlegt að vera alltaf með 8 pin tengið efst á móðurborð þar sem flestir pcu's í dag eru neðst í kassanum.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 13. Nóv 2012 23:31

Plushy skrifaði:Myndi vel borga uppsett verð fyrir svona, eða 20-25þ að láta sleeva allt

Enda er þetta ekkert dans á rósum að gera þetta almennilega.

Það er líka alveg hægt að skoða það að gera heilt PSU en þá þyrfti ég samt að skipta út öllum vírum undir þeim litum sem eru ekki svartir amk...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf biturk » Mið 14. Nóv 2012 00:29

veistu hvað þessi sleeve þola mikil volt? gæti maður ekki sleevað bílarafmagn alveg eins :)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf Steini B » Mið 14. Nóv 2012 00:36

biturk skrifaði:veistu hvað þessi sleeve þola mikil volt? gæti maður ekki sleevað bílarafmagn alveg eins :)

Bílar eru líka 12V (reyndar ca 11-14.4), þannig að það væri ekkert mál, bara frekar tilganslaust...




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf biturk » Mið 14. Nóv 2012 00:42

Steini B skrifaði:
biturk skrifaði:veistu hvað þessi sleeve þola mikil volt? gæti maður ekki sleevað bílarafmagn alveg eins :)

Bílar eru líka 12V (reyndar ca 11-14.4), þannig að það væri ekkert mál, bara frekar tilganslaust...



og þetta er tilgangur........hvernig? er þetta ekki bara spurning hvað maður ætlar að gera við vírana sína :face

og þér til að svara þá eru bílar líka 24v ;)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Tengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf Minuz1 » Mið 14. Nóv 2012 01:02

biturk skrifaði:
Steini B skrifaði:
biturk skrifaði:veistu hvað þessi sleeve þola mikil volt? gæti maður ekki sleevað bílarafmagn alveg eins :)

Bílar eru líka 12V (reyndar ca 11-14.4), þannig að það væri ekkert mál, bara frekar tilganslaust...



og þetta er tilgangur........hvernig? er þetta ekki bara spurning hvað maður ætlar að gera við vírana sína :face

og þér til að svara þá eru bílar líka 24v ;)


og 40-100k á kertum.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf playman » Mið 14. Nóv 2012 09:42

Minuz1 skrifaði:
biturk skrifaði:
Steini B skrifaði:
biturk skrifaði:veistu hvað þessi sleeve þola mikil volt? gæti maður ekki sleevað bílarafmagn alveg eins :)

Bílar eru líka 12V (reyndar ca 11-14.4), þannig að það væri ekkert mál, bara frekar tilganslaust...



og þetta er tilgangur........hvernig? er þetta ekki bara spurning hvað maður ætlar að gera við vírana sína :face

og þér til að svara þá eru bílar líka 24v ;)


og 40-100k á kertum.

Að minni bestu vitund, þá kemur sleaves ekkert við á hve mörg volt eða amper þau eru sett á, heldur er það hitamyndunin á kaplinum
sem hefur eithvað að seygja um það, en ef að kapallinn er að hittna eithvað þá ertu ekki að nota réttan kapal í verkið.

Það er ekki sleevið sem flytur rafmagnið, heldur er það vírin inní kaplinum sem sér um það. :happy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf Baraoli » Mið 14. Nóv 2012 21:08

Minuz1 skrifaði:
biturk skrifaði:
Steini B skrifaði:
biturk skrifaði:veistu hvað þessi sleeve þola mikil volt? gæti maður ekki sleevað bílarafmagn alveg eins :)

Bílar eru líka 12V (reyndar ca 11-14.4), þannig að það væri ekkert mál, bara frekar tilganslaust...



og þetta er tilgangur........hvernig? er þetta ekki bara spurning hvað maður ætlar að gera við vírana sína :face

og þér til að svara þá eru bílar líka 24v ;)


og 40-100k á kertum.


Kalvin er bara hitastig.


MacTastic!

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 14. Nóv 2012 21:57

Kelvin...



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 15. Nóv 2012 05:18

24 pinna kapall taka 2. Var ekki nógu sáttur með það hvað fyrri kapallinn var ójafn þannig ég ákvað að búa bara til alveg nýjan frá grunni... Held að ég sé bara nokkuð sáttur með þennan ;)

Mynd
Mynd
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 15. Nóv 2012 19:19

Gerði 2 sata kapla svona til að sýna... Ég þarf virkilega að fara að kaupa mér myndavél því þessi símamyndavél er ekki alveg að gera sig :(

Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [fleiri kaplar komnir]

Pósturaf Kjáni » Fim 15. Nóv 2012 23:36

á ekki að skella upp facebook like síðu ? fínt og þægilegt að raða öllu upp þar meðan hér maður þarf alltaf að scrolla ef þú bætir eithverju nýju. :happy