Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

Pósturaf Talmir » Lau 27. Okt 2012 15:08

Góðan dag spjallarar :)

Mig langar bara að forvitnast hvað þið snillingarnir haldið að ég mundi mögulega ná að selja par af G2420HD skjáum á hérna? Þetta er bara forvitni í mér, mun líklega selja þá mjög bráðlega, er bara að reyna að safna að mér raunhæfum upplýsingum um svona :)

Þessi týpa:
http://www.amazon.co.uk/BenQ-G2420HD-Wi ... B002M1FH2Q (Skipti út skjátýpuni fyrir þennan eftri leiðréttingu)

Með kveðju
Talmir
Síðast breytt af Talmir á Lau 27. Okt 2012 17:24, breytt samtals 1 sinni.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

Pósturaf Garri » Lau 27. Okt 2012 15:12

Miðað við svipaða sölu hér á Vaktinni sem lítið gengur reyndar, þá mundi ég giska á kringum 20k, +/- 3k



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

Pósturaf ZiRiuS » Lau 27. Okt 2012 17:01

Moar liek 15 (+- 2k)

Nýr LED skjár 24" er á 29.900kr þessi sem þú ert að selja er plain ol' LCD.

En þetta fer auðvitað allt eftir aldri og notkun, eru þeir enn í ábyrgð? Sést eitthvað á þeim and so on.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

Pósturaf siggik » Lau 27. Okt 2012 17:05

ZiRiuS skrifaði:Moar liek 15 (+- 2k)

Nýr LED skjár 24" er á 29.900kr þessi sem þú ert að selja er plain ol' LCD.

En þetta fer auðvitað allt eftir aldri og notkun, eru þeir enn í ábyrgð? Sést eitthvað á þeim and so on.



stendur ekki þarna LED í linkinum ?


giska á svona 16-20k væri sanngjarnt fyrir stykkið



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

Pósturaf ZiRiuS » Lau 27. Okt 2012 17:20

Þetta er ekki LED skjár, þessi síða er bara í ruglinu, ég á tvo svona skjái og þetta er bara plain LCD.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

Pósturaf Talmir » Lau 27. Okt 2012 17:24

Ahh ok, ég gæti alveg hafa verið að bulla. Ég googlaði eftir númerinu og sá að þetta var ódýrari týpan af linkunum sem ég sá. Væri ekkert hissa að þetta væri LCD bara :) Þakka fyrir leiðréttinguna.




biggitoker
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 21:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

Pósturaf biggitoker » Mán 29. Okt 2012 16:05

ég býð 13 þúsund í annan skjáinn ... fartölvan mín supportar ekki dual monitor :|



Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

Pósturaf Talmir » Þri 30. Okt 2012 08:58

bikkitoker : Því miður þá eru þeir ekki enn til sölu. Ég er eiginlega frekar að hallast að því að athuga hvort ég geti ekki fengið eins aukaskjá frá einhverjum hér á vaktini. Hugsa að það sé auðveldara en að losa mig við þessa á ágætu tapi (minnir að þeir hafi kostað um 26 eða 28þ fyrir um ári síðan) og redda mér þremur 22 tommu. Eina sem er við 3x24 tommur er að þetta er svo fjandi mikið pláss.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

Pósturaf beatmaster » Þri 30. Okt 2012 09:01

Ég keypti svona skjá notaðan á 15.000 kr. hérna fyrr á árinu


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

Pósturaf Talmir » Þri 30. Okt 2012 09:08

Það væri fínt að finna þannig díl :)




biggitoker
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 21:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

Pósturaf biggitoker » Þri 30. Okt 2012 12:22

Talmir skrifaði:bikkitoker : Því miður þá eru þeir ekki enn til sölu. Ég er eiginlega frekar að hallast að því að athuga hvort ég geti ekki fengið eins aukaskjá frá einhverjum hér á vaktini. Hugsa að það sé auðveldara en að losa mig við þessa á ágætu tapi (minnir að þeir hafi kostað um 26 eða 28þ fyrir um ári síðan) og redda mér þremur 22 tommu. Eina sem er við 3x24 tommur er að þetta er svo fjandi mikið pláss.


olræt, takk fyrir svarið ... ég fann mér flottan 23" skjá hjá computer.is sem ég reikna þá með að skella mér á :) http://www.computer.is/vorur/1457/

ég er kominn með netta leið á því að vinna alltaf í 1280x800 umhverfi á 13", sértaklega þegar maður er með Matlab, LaTex og fleira í gangi, þó maður sé með multiple desktops í gangi á Mac OS X, þá vill maður bara meira pláss