Er með til sölu 13" Macbook Pro tölvu (2.53ghz örgjörvi) sem er alger vinnuhestur en hefur ekki verið notuð lengi (ný tölva er ástæða sölu).
Þetta er þessi týpa:
http://www.everymac.com/systems/apple/m ... specs.html
Fyrir utan það sem kemur fram að ofan er hún með 8 GB af minni sem var sérpantað í hana frá MacSales og 160 GB SSD diskur frá Intel sem var sá öflugasti á þeim tíma sem hann var keyptur. Allt þetta var keypt seint á árinu 2009. Þessi tölva er alveg ótrúlega öflug vegna þessara tveggja uppfærslna.
Tölvan hefur þrjá galla. Hún er rispuð utan á, músin er biluð að því leiti að það er ekki hægt að ýta hardware takkanum niður, en virkar að öðru leyti (það er s.s. alveg hægt að nota tölvuna með touchpad smellum) og að lokum virkar batteríið en skv CoconutBattery er það með circa 63% af upprunalegri hleðslu eftir.
Hún fer á 90þ krónur.