Síða 1 af 1

Locitch tölvustóll!

Sent: Mán 16. Júl 2012 21:34
af stefan83
Er með þennan stól til sölu, frábært tæki og gaman að leika sér í honum. sérsmíðaður í Bretlandi í janúar 2012.

Langar að sjá hvernig áhuginn fyrir honum er og hvað þið mynduð bjóða í hann

Tengist playstation og pc.
Hægt ap lengja í 2 metra.
Lítið notaður.

http://en.wikipedia....ki/Logitech_G25

Er í síma 692-6321 Stefán.

http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos- ... 1763_n.jpg

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Mán 16. Júl 2012 21:35
af stefan83
Linkur að mynd neðst :)

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Mán 16. Júl 2012 23:19
af SIKk
bara til að láta boltann rúlla þá skýt ég fimmara á fyrsta boð :P
ótrúlega flottur stóll, væri alveg meira en til í hann ](*,) ](*,)

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Mán 16. Júl 2012 23:23
af worghal
zjuver skrifaði:bara til að láta boltann rúlla þá skýt ég fimmara á fyrsta boð :P
ótrúlega flottur stóll, væri alveg meira en til í hann ](*,) ](*,)

varst þú ekki að fá einhverjar miljónir um daginn?
væri ekki nær að gefa honum rausnarlegt tilboð? :P

en til OP, maður er loksins kominn með rými fyrir eitthvað svona en engann pening til að bjóða :(

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 02:15
af Viktor
Logitch? Ef þú ert að meina Logitech, þá meikar það ekki sens, myndi frekar kalla þetta 'Sérsmíðaður leikjastóll f. bílaleiki', en það er bara ég.

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 02:56
af Black
Heitir Playseat. http://www.amazon.com/Playseat-Evolutio ... B000O00JE8

Kostar $349.98 - $485.95 á amazon

Hann er með Tengt við þetta G25 stýri frá Logitech.

hvort verið er að selja stýrið og sætið saman eða hvað :uhh1

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 18:39
af stefan83
Maðurinn minn keypti þennan stól eins og hann er á myndinni fyrir 240.000kr íslenskar, kom frá Bretlandi ekki Usa. Og jú ég er að meina Logitech, biðst innilegrar afsökunar :) Verðið er alls ekki heilagt og bara um að gera að bjóða, en 5000 kall er bara sár móðgandi skoh! :D

Mér finnst við tekin vaselínlaust í skraufþurrt sparigatið fyrir minna en 100þ kall! Þar sem hann hefur kostað mig mikið, þ.m nýja bobba!!

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 18:40
af stefan83
Stóllinn verður seldur í heilulagi, ekki í pörtum :)

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 18:42
af stefan83
Leikir fylgja með fyrir þann sem býður best :)

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 18:45
af Viktor
stefan83 skrifaði:Maðurinn minn keypti þennan stól eins og hann er á myndinni fyrir 240.000kr íslenskar, kom frá Bretlandi ekki Usa. Og jú ég er að meina Logitech, biðst innilegrar afsökunar :) Verðið er alls ekki heilagt og bara um að gera að bjóða, en 5000 kall er bara sár móðgandi skoh! :D

Mér finnst við tekin vaselínlaust í skraufþurrt sparigatið fyrir minna en 100þ kall! Þar sem hann hefur kostað mig mikið, þ.m nýja bobba!!


240.000 ? :crazy

Getur farið niður í Vöku, fundið gamlan BMW leðurstól með rafmagni í öllu, tengt 12V við hann, fyrir svona 20þ, þá ertu kominn með alvöru, stillanlegan bílstól. Svo þarf bara að smíða eitthvað utan um stýrið fyrir kannski 20-30þ.

Á einhver að trúa því að heilbrigt fólk borgi 240.000 kr fyrir svona stól?

*edit: Þú ert væntanlega að tala um stýrið og pedalana með?

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 18:46
af stefan83
Þetta er ekki bara stóllinn og stýri, líka gírkassi og kúpling,bremsa og bensíngjöf.

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 19:07
af stefan83
Sallarólegur skrifaði:
stefan83 skrifaði:Maðurinn minn keypti þennan stól eins og hann er á myndinni fyrir 240.000kr íslenskar, kom frá Bretlandi ekki Usa. Og jú ég er að meina Logitech, biðst innilegrar afsökunar :) Verðið er alls ekki heilagt og bara um að gera að bjóða, en 5000 kall er bara sár móðgandi skoh! :D

Mér finnst við tekin vaselínlaust í skraufþurrt sparigatið fyrir minna en 100þ kall! Þar sem hann hefur kostað mig mikið, þ.m nýja bobba!!


240.000 ? :crazy

Getur farið niður í Vöku, fundið gamlan BMW leðurstól með rafmagni í öllu, tengt 12V við hann, fyrir svona 20þ, þá ertu kominn með alvöru, stillanlegan bílstól. Svo þarf bara að smíða eitthvað utan um stýrið fyrir kannski 20-30þ.

Á einhver að trúa því að heilbrigt fólk borgi 240.000 kr fyrir svona stól?

*edit: Þú ert væntanlega að tala um stýrið og pedalana með?


Já við keyptum hann fyrir 14000 sænskar krónur sem gera 242.000isk.

Já ætla að selja stólinn, stýrið, gírkassann, og pedalana saman.

Maðurinn sem seldi okkur hann keypti hann beint af framleiðanda samansettann á 17.000 sænskar. Og kallinn minn keypti hann rétt rúmum mánuði seinna.

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 19:10
af SolidFeather
Mynd

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 20:01
af Garri
Held að það sé bjartsýni að fá 100k fyrir þetta.

Hér er þessi stóll til sölu glænýr á Amazon fyrir $350-500

Stýrið, með gírum, kúplingu, bensíngjöf og bremsum, er til sölu hjá Elko á rúm 50.000, sjá hér.

Og þetta eru ný virði.

40-50% í afslátt og þá er verðið einhversstaðar um 60k sýnist mér.

Var sjálfur að kaupa Logitech Gran Turismo stýrið hjá Elko sem kostar þar um 27k en um 45k annarstaðar.

Gæti haft áhuga á stólnum fyrir sanngjarnt verð.

kv. Bjarni - Garri

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 23:12
af stefan83
Garri skrifaði:Held að það sé bjartsýni að fá 100k fyrir þetta.

Hér er þessi stóll til sölu glænýr á Amazon fyrir $350-500

Stýrið, með gírum, kúplingu, bensíngjöf og bremsum, er til sölu hjá Elko á rúm 50.000, sjá hér.

Og þetta eru ný virði.

40-50% í afslátt og þá er verðið einhversstaðar um 60k sýnist mér.

Var sjálfur að kaupa Logitech Gran Turismo stýrið hjá Elko sem kostar þar um 27k en um 45k annarstaðar.

Gæti haft áhuga á stólnum fyrir sanngjarnt verð.




kv. Bjarni - Garri


Mér finnst 100þkr meira en sanngjarnt verð fyrir þennan stól.

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 23:43
af haywood
en hentugt að ég var að poppa :popp

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 23:43
af pattzi

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Þri 17. Júl 2012 23:49
af BjarniTS
stefan83 skrifaði:Maðurinn minn keypti þennan stól eins og hann er á myndinni fyrir 240.000kr íslenskar, kom frá Bretlandi ekki Usa. Og jú ég er að meina Logitech, biðst innilegrar afsökunar :) Verðið er alls ekki heilagt og bara um að gera að bjóða, en 5000 kall er bara sár móðgandi skoh! :D

Mér finnst við tekin vaselínlaust í skraufþurrt sparigatið fyrir minna en 100þ kall! Þar sem hann hefur kostað mig mikið, þ.m nýja bobba!!

Nýja bobba ??? As in what???
En hvað gerði það að verkum samt að þú borgaðir 240k á sínum tíma ? Var það ekki bara of mikið?

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Mið 18. Júl 2012 00:13
af rubey
http://buy.is/product.php?id_product=9208138 : 80.000kr
http://buy.is/product.php?id_product=9208139: 15.000kr
Elko g27 :55.000kr

Samtals: 150 * 0,65= ca 100k :s ekkert svakalega langt frá því að mínu mati

Re: Locitch tölvustóll!

Sent: Lau 04. Ágú 2012 18:04
af stefan83
Ennþá til fer á hundrað eða hæsta boð 778 0308


Hægt er að koma og skoða :)
:guy :^o