Síða 1 af 1

TS: Gömul HP borðvél (SELT)

Sent: Mið 20. Jún 2012 14:27
af jsj
Borðvél, HP rp5000, bara kassinn.
Xubuntu uppsett á vélinni, Geforce kortið er kringum árs gamalt. License kóði fyrir Windows XP Embedded fylgir á vélinni.

Mynd

Örgjörvi: Intel(R) Pentium(R) 4 CPU 2.00GHz
Minni: 512 MB
Skjákort: nVidia Corporation G98 [GeForce 8400 GS] PCI kort
Diskur: 40 GB IDE diskur

Verðhugmynd: 7000 kr.

Sendið tilboð í skilaboðum.

Re: TS: Gömul HP borðvél

Sent: Mið 20. Jún 2012 14:28
af AntiTrust
Það er væntanlega ekki HDMI á þessu korti?

Re: TS: Gömul HP borðvél

Sent: Mið 20. Jún 2012 14:33
af jsj
Nei DVI, það er linkur á kortið í nafninu á því í lýsingunni með þessum upplýsingum.

At the end of 2007 NVIDIA released a new GeForce 8400 GS based on the G98 (D8M) chip.[8] It is quite different from the G86 used for the "first" 8400 GS, as the G98 features VC-1 and MPEG2 video decoding completely in hardware, lower power consumption, lowered 3D-performance and a smaller fabrication process. The G98 also features dual-link DVI support and PCI Express 2.0. G86 and G98 cards were both sold as "8400 GS", the difference showing only in the technical specifications.

Re: TS: Gömul HP borðvél

Sent: Mið 20. Jún 2012 17:26
af sho
Er skjákortið low profile og með VGA tengi? Myndirðu selja það sér?

Re: TS: Gömul HP borðvél

Sent: Þri 26. Jún 2012 15:12
af jsj
Þetta er low profile kort og hægt að tengja vga við.
Sel þetta allt saman.