Síða 1 af 1

*selt*[TS] GameBoy Advance SP [TS]*selt*

Sent: Þri 14. Feb 2012 01:35
af sassa
*SELT*

Ég er með GameBoy Advance SP tölvu til sölu ásamt tveimur leikjum og hleðslutæki. Það fylgja upprunalegir kassar og leiðbeiningar með leikjunum.

Leikir:
The Sims Bustin‘ Out
ESPN X-Games Skateboarding

Það eru nokkrar skrámur á utanverðri skelinni en að öðru leiti er tölvan mjög vel með farin, engin rispa er á skjánum og allir takkar virka fullkomlega. Á einni myndinni er ljósrönd yfir skjáinn, það er einungis út af myndavéla flassinu, það er engin rönd í skjánum. Einnig virkar eins og það séu loftbólur í nintendo merkinu á ytri skelinni vegna flassins, merkið lítur vel út og engar loftbólur í því.

Verðhugmynd 11.000 kr.

Mynd Mynd Mynd Mynd

Get sent myndirnar stærri í tölvupósti, hægt að hafa samband við mig á sassa4u@hotmail.com



*SELT*

Re: [TS] GameBoy Advance SP [TS]

Sent: Þri 14. Feb 2012 02:04
af worghal
þú ert heldur betur bjartur með verðið.

Re: [TS] GameBoy Advance SP [TS]

Sent: Þri 14. Feb 2012 02:12
af AciD_RaiN
Wikipedia skrifaði:In Europe, it was marketed at €129.99 on March 28, 2003.

Evran var líka aðeins lægri fyrir 9 árum ;)

Re: [TS] GameBoy Advance SP [TS]

Sent: Þri 14. Feb 2012 09:30
af ORION
worghal skrifaði:þú ert heldur betur bjartur með verðið.


Enda eru þetta ljósmyndir af bland.is \:D/

Re: [TS] GameBoy Advance SP [TS]

Sent: Þri 14. Feb 2012 09:41
af Tbot
ORION skrifaði:
worghal skrifaði:þú ert heldur betur bjartur með verðið.


Enda eru þetta ljósmyndir af bland.is \:D/


Síðan sem rokkar...........

Re: [TS] GameBoy Advance SP [TS]

Sent: Þri 14. Feb 2012 09:59
af sassa
worghal skrifaði:þú ert heldur betur bjartur með verðið.


Verðið er í samræmi við það sem ég hef séð svona vel með farnar tölvur vera að seljast á í dag og tel ég það því sanngjarnt.

Re: [TS] GameBoy Advance SP [TS]

Sent: Þri 14. Feb 2012 10:02
af sassa
ORION skrifaði:
worghal skrifaði:þú ert heldur betur bjartur með verðið.


Enda eru þetta ljósmyndir af bland.is \:D/


Átta mig ekki á því hvaða máli það skiptir hvaðan myndirnar koma en þetta eru mínar myndir og af tölvunni sem er til sölu, er líka með hana auglýsta á barnalandi :D

Re: [TS] GameBoy Advance SP [TS]

Sent: Mán 20. Feb 2012 12:40
af sassa
\:D/