Síða 1 af 1
TS: CM HAF-X
Sent: Þri 07. Feb 2012 01:03
af oskar9
Sælir Vaktarar.
Er með til sölu Coolermaster HAF-X eins og hálfs árs gamlann.
Sér ekki á kassanum enda hefur hann staðið uppá borði alla sína ævi.
Komnar tvær 200mm rauðar CM viftur í toppinn í staðinn fyrir eina svarta, rauð vifta á hliðinni og framan.
Sá ekki tilgang með myndum en held að flestir kannist við hann, kassinn er eins og nýr, get sent myndir ef menn vilja.
Verð: tilboð
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Þri 07. Feb 2012 01:57
af AciD_RaiN
Veit að það stendur tilboð en ertu með eitthvað viðmiðunarverð í huga?
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Þri 07. Feb 2012 02:27
af worghal
skipti á CM 690 II Advanced ?
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Þri 07. Feb 2012 10:11
af oskar9
veit ekki hvar hann er ódýrastur nýr.
er 25þús eitthvað í ruglinu ?
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Þri 07. Feb 2012 10:12
af oskar9
worghal skrifaði:skipti á CM 690 II Advanced ?
sæll, er kominn með annan kassa. takk samt
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Þri 07. Feb 2012 10:39
af Gilmore
Held hann sé á 34.900 þar sem hann er ódýrastur, þannig að 25.000 held ég að sé mjög sanngjarnt fyrir vel með farinn kassa.
Verst að ég er nýbúinn að kaupa 1 stk, hefði annars kíkt á þetta. Afhverju ertu að selja?? Ég get ekki ímyndað mér betri kassa.
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Þri 07. Feb 2012 10:46
af Joi_BASSi!
það vantar myndir
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Þri 07. Feb 2012 10:48
af Eiiki
Gilmore skrifaði:Held hann sé á 34.900 þar sem hann er ódýrastur, þannig að 25.000 held ég að sé mjög sanngjarnt fyrir vel með farinn kassa.
Verst að ég er nýbúinn að kaupa 1 stk, hefði annars kíkt á þetta. Afhverju ertu að selja?? Ég get ekki ímyndað mér betri kassa.
Engin hljóðeinangrun, sjúklega stór og safnar ryki...
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Þri 07. Feb 2012 11:02
af mundivalur
Eiiki skrifaði:Gilmore skrifaði:Held hann sé á 34.900 þar sem hann er ódýrastur, þannig að 25.000 held ég að sé mjög sanngjarnt fyrir vel með farinn kassa.
Verst að ég er nýbúinn að kaupa 1 stk, hefði annars kíkt á þetta. Afhverju ertu að selja?? Ég get ekki ímyndað mér betri kassa.
Engin hljóðeinangrun, sjúklega stór og safnar ryki...
Þetta er samt ekkert læti í þessum turn,stórar viftur en maður getur alveg heyrt í skjákorts viftunum ef þær eru háværar
Sjúklega STÓR Like á það
Safnar ryki, minna en sumir meira en aðrir,annars eru fullt af ryksíum !
ég væri til í að sjóða þennan ofan á minn og fá alvöru TURN
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Þri 07. Feb 2012 12:28
af oskar9
Gilmore skrifaði:Held hann sé á 34.900 þar sem hann er ódýrastur, þannig að 25.000 held ég að sé mjög sanngjarnt fyrir vel með farinn kassa.
Verst að ég er nýbúinn að kaupa 1 stk, hefði annars kíkt á þetta. Afhverju ertu að selja?? Ég get ekki ímyndað mér betri kassa.
Keypti mér Corsair 800D, er að fara í vökva á Skjákort og örgjörva svo Corsair h70 kælingin mín verður til sölu fljótlega
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Mið 08. Feb 2012 15:01
af oskar9
Fer á 25 þúsund, fullur af 200mm rauðum CM viftum og gotterýi !!!
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Mið 08. Feb 2012 17:00
af Heihachi
bið 24k ISK ef þú skutlar honum í mig á morgun.
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Mið 08. Feb 2012 17:11
af oskar9
Heihachi skrifaði:bið 24k ISK ef þú skutlar honum í mig á morgun.
þyrfti þá að henda honum í póst. er á AK
Re: TS: CM HAF-X
Sent: Mið 08. Feb 2012 17:14
af Heihachi
ok, ef þú greiðir sendingarkostnað