[SELT][TS] Borðtölva (Gigabyte EP43-DS3L, Radeon 5700
Sent: Þri 06. Des 2011 21:55
Sælir, ég er með tölvu til sölu (þ.e. turn með öllu) sem ég ætla líklegast að selja núna eftir prófin. Til að byrja með var ég að velta fyrir mér hvað menn myndu borga fyrir svona vél.
Samkvæmt ágiskun minni væri þetta á bilinu 70-80 þús. miðað við það að skjákortið og örgjörvinn eru frekar solid og þetta virkar allt vel saman. Þau vandamál sem ég hef lent í hafa verið minniháttar og þau hafa horfið strax.
Ætlaði mér helst ekki að selja þetta í pörtum en það gæti svosem komið til þess. Flest er þetta 1-2 ára nema minni hdd er eitthvað eldri og turninn+DVD skrifarann hef ég notað lengur.
specs:
Örri: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400@ 3.00GHz
Móðurborð: Gigabyte EP43-DS3L
Skjákort: ATI Radeon HD 5700 Series, 1gb
RAM: 4gb (corsair eða mushkin, man ekki)
Kassi: Chieftec http://hardverapro.hu/dl/upc/2011-02/133657_224729_chieftecdbmslike_1.jpg
PSU: 600-750W (man ekki alveg), er allavega að sjá þessu öllu fyrir nauðsynlegu afli án vandkvæða
HDD: 300 og 500gb, eitthvað generic eins og Western Digital, ekkert spes en virka fínt
DVD: Einhver NEC DVD-skrifari, virkar mjög vel
Keyrir Skyrim í low-medium, MW2 mjög vel og BF-BC2 líka
Endilega komið með verðhugmyndir
Samkvæmt ágiskun minni væri þetta á bilinu 70-80 þús. miðað við það að skjákortið og örgjörvinn eru frekar solid og þetta virkar allt vel saman. Þau vandamál sem ég hef lent í hafa verið minniháttar og þau hafa horfið strax.
Ætlaði mér helst ekki að selja þetta í pörtum en það gæti svosem komið til þess. Flest er þetta 1-2 ára nema minni hdd er eitthvað eldri og turninn+DVD skrifarann hef ég notað lengur.
specs:
Örri: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400@ 3.00GHz
Móðurborð: Gigabyte EP43-DS3L
Skjákort: ATI Radeon HD 5700 Series, 1gb
RAM: 4gb (corsair eða mushkin, man ekki)
Kassi: Chieftec http://hardverapro.hu/dl/upc/2011-02/133657_224729_chieftecdbmslike_1.jpg
PSU: 600-750W (man ekki alveg), er allavega að sjá þessu öllu fyrir nauðsynlegu afli án vandkvæða
HDD: 300 og 500gb, eitthvað generic eins og Western Digital, ekkert spes en virka fínt
DVD: Einhver NEC DVD-skrifari, virkar mjög vel
Keyrir Skyrim í low-medium, MW2 mjög vel og BF-BC2 líka
Endilega komið með verðhugmyndir