Ég var að taka til í geymslunni og púslaði saman shuttle vél, borðtölvu og ég ætla einnig að selja gamla lappann minn.
Ég fékk mér nýjan í mars á þessu ári
Shuttle:
K:Shuttle XPC SN95G5
Ö: Amd 3500 64B
M: Corsair VS 2x 512MB PC3200
S: Gigabyte Radeon 9250
S: Radeon X800 GTO 256
H: 120 gb Seagate barracuda SATA
TV: Pinnacle með 878 chippsetti
CD: Sony DVD RW
Ein athugasemd: á hliðinni á þessum kassa var borað gat af fyrri eigenda til að tengja usb hubb ofan á. Vélin var notuð sem leikjavél með controlerum. Gatið er lítið áberandi.
Borðvél:
K: Antec Sonata
PSU: SilenX 400W
Ö: AMD 3500 64B
M: MSI K8N NEO4
R1:2x 512MB DDR Kingston HyperX PC3200
R2:2x 512MB DDR Kingston Value PC3200
G: ATI 4850 1GB
H: Samsung 400 SATA
CD: Sony DVD RW
S: SB Audigy
Ég setti í hana ársgamalt skjákort, það er í ábyrgð í 1 ár í viðbót (keypt í okt í fyrra)
Laptop:
Dell Inspiron 9300
Ö: Intel Pentium 750 M Dothan
M: 2gb DDR2
G: Geforce 6800GO 256MB
H: 120 GB Samsung HM121HC
CD: Philips DVD RW
Skjár: Dell wuxga+ 1920*1200@60hz
Battery: 2x 9cell
Æðislegur lappi en rafhlöðurnar orðnar lúnar og þetta skjákort drekkur rafmagn.
Þrjár thugasemdir: Það eru 2 fastar pínulitlar línur á skjánum, truflar mig ekkert enda löngu orðin vanur þeim.
Ath 2: Hleðslutækið er orðið ljótt! og snjáð, virkar alveg en samt ljótt!
Ath 3: Það vantar einn svona gúmmífilter undir lappann, get fundið hann fyrir sölu (vonandi!)
Tek myndir seinna.
Skjár:
19' Samsung Syncmaster 957MB CRT með flötu gleri. (CS skjárinn fyrir mörgum árum )
1600x1200 / 75 Hz
Engar athugasemdir
Verð:
Hæsta boð og ekkert mál að koma og skoða þetta
Partasölur koma alveg til greina
edit: setti annað skjákort í shuttlevélina, hitt getur fylgt ef vélin verður notuð sem TV vél.
Tekið til í geymslu: Shuttlevél, Borðvél, lappi og skjár
Re: Tekið til í geymslu: Shuttlevél, Borðvél, lappi og skjár
ertu með einhverja verðhugmynd fyrir shuttle vélina?