[TS] Unicomp SpaceSaver lyklaborð
Sent: Mán 24. Okt 2011 21:26
Ég keypti lyklaborðið af Unicomp í lok september 2010 af síðunni þeirra: http://pckeyboards.stores.yahoo.net/en104bl.html. Lyklaborðið er USB og ISO layout(eins og íslenska) en engir stafir eru prentaðir á takkana. Allir takkarnir nema einhverjir af stóru eru tveir partar (sjá mynd 5).
Lyklaborðið er svokallað "Mechanical keyboard" og notar buckling spring switch (rofa?), sem er sama og upprunalegu IBM Model M lyklaborðin eru með, enda er þetta borð framleitt á sama stað og með sömu tækjum og Model M borðin.
Buckling spring er bæði tactile og clicky, þ.e. þegar það er ýtt á takka finnst svona bump og það heyrist klikk þegar takkinn activatast og sendir tölvunni signalið. Og takkinn activatast um miðja leið að botninum þannig að maður þarf ekki að ýta tökkunum alveg í botninn til þess að skrifa. Þetta allt gerir það að það er gífurlega þægilegt og ánægjulegt að skrifa með lyklaborðinu, en ég mæli ekki með því til þess að spila tölvuleiki. Einnig er buckling spring mjög endingar gott og dugar í áratugi, sjálfur á ég 20 ára gamalt model m og ég finn engann mun á að skrifa á það og Unicomp lyklaborðið.
Lyklaborðið er framleitt 30. september 2010 eins og stendur aftan á því og er í mjög góðu ástandi, eins og nýtt. Einnig tók ég það í sundur og þreif það allt í sumar þannig að það ætti að vera sæmilega hreint. Lyklaborðið hefur legið ónotað í kassa síðast liðna þrjá mánuði.
Sumu fólki finnst kannski lyklaborðið svolítið hávært útaf klikkinu, þannig að hér er youtube myndband sem sýnir unicomp lyklaborð í notkun:http://www.youtube.com/watch?v=Wtp-F5RbIPE
Lýsingin er frekar slæm á fyrstu tveimur myndunum þannig að þær sýna litinn ekki nógu vel.
Sneiðmynd af buckling spring.
Verð: 12 þúsund krónur
Ég er á Akureyri.
Lyklaborðið er svokallað "Mechanical keyboard" og notar buckling spring switch (rofa?), sem er sama og upprunalegu IBM Model M lyklaborðin eru með, enda er þetta borð framleitt á sama stað og með sömu tækjum og Model M borðin.
Buckling spring er bæði tactile og clicky, þ.e. þegar það er ýtt á takka finnst svona bump og það heyrist klikk þegar takkinn activatast og sendir tölvunni signalið. Og takkinn activatast um miðja leið að botninum þannig að maður þarf ekki að ýta tökkunum alveg í botninn til þess að skrifa. Þetta allt gerir það að það er gífurlega þægilegt og ánægjulegt að skrifa með lyklaborðinu, en ég mæli ekki með því til þess að spila tölvuleiki. Einnig er buckling spring mjög endingar gott og dugar í áratugi, sjálfur á ég 20 ára gamalt model m og ég finn engann mun á að skrifa á það og Unicomp lyklaborðið.
Lyklaborðið er framleitt 30. september 2010 eins og stendur aftan á því og er í mjög góðu ástandi, eins og nýtt. Einnig tók ég það í sundur og þreif það allt í sumar þannig að það ætti að vera sæmilega hreint. Lyklaborðið hefur legið ónotað í kassa síðast liðna þrjá mánuði.
Sumu fólki finnst kannski lyklaborðið svolítið hávært útaf klikkinu, þannig að hér er youtube myndband sem sýnir unicomp lyklaborð í notkun:http://www.youtube.com/watch?v=Wtp-F5RbIPE
Lýsingin er frekar slæm á fyrstu tveimur myndunum þannig að þær sýna litinn ekki nógu vel.
Sneiðmynd af buckling spring.
Verð: 12 þúsund krónur
Ég er á Akureyri.