Ég keypti lyklaborðið af Unicomp í lok september 2010 af síðunni þeirra: http://pckeyboards.stores.yahoo.net/en104bl.html. Lyklaborðið er USB og ISO layout(eins og íslenska) en engir stafir eru prentaðir á takkana. Allir takkarnir nema einhverjir af stóru eru tveir partar (sjá mynd 5).
Lyklaborðið er svokallað "Mechanical keyboard" og notar buckling spring switch (rofa?), sem er sama og upprunalegu IBM Model M lyklaborðin eru með, enda er þetta borð framleitt á sama stað og með sömu tækjum og Model M borðin.
Buckling spring er bæði tactile og clicky, þ.e. þegar það er ýtt á takka finnst svona bump og það heyrist klikk þegar takkinn activatast og sendir tölvunni signalið. Og takkinn activatast um miðja leið að botninum þannig að maður þarf ekki að ýta tökkunum alveg í botninn til þess að skrifa. Þetta allt gerir það að það er gífurlega þægilegt og ánægjulegt að skrifa með lyklaborðinu, en ég mæli ekki með því til þess að spila tölvuleiki. Einnig er buckling spring mjög endingar gott og dugar í áratugi, sjálfur á ég 20 ára gamalt model m og ég finn engann mun á að skrifa á það og Unicomp lyklaborðið.
Lyklaborðið er framleitt 30. september 2010 eins og stendur aftan á því og er í mjög góðu ástandi, eins og nýtt. Einnig tók ég það í sundur og þreif það allt í sumar þannig að það ætti að vera sæmilega hreint. Lyklaborðið hefur legið ónotað í kassa síðast liðna þrjá mánuði.
Sumu fólki finnst kannski lyklaborðið svolítið hávært útaf klikkinu, þannig að hér er youtube myndband sem sýnir unicomp lyklaborð í notkun:http://www.youtube.com/watch?v=Wtp-F5RbIPE
Lýsingin er frekar slæm á fyrstu tveimur myndunum þannig að þær sýna litinn ekki nógu vel.
Sneiðmynd af buckling spring.
Verð: 12 þúsund krónur
Ég er á Akureyri.
[TS] Unicomp SpaceSaver lyklaborð
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Fim 16. Des 2010 18:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
[TS] Unicomp SpaceSaver lyklaborð
Síðast breytt af burr á Mið 26. Okt 2011 07:44, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Unicomp SpaceSaver lyklaborð
Held að ég sé kominn með nýa fóbíu
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Nörd
- Póstar: 105
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
- Reputation: 0
- Staðsetning: Draumaland
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Unicomp SpaceSaver lyklaborð
Er buckling spring jafn þægilegt og nýju cherry switcharnir? Eins og t.d. Das og Majestouch nota.
Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Fim 16. Des 2010 18:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Unicomp SpaceSaver lyklaborð
Gizzly skrifaði:Er buckling spring jafn þægilegt og nýju cherry switcharnir? Eins og t.d. Das og Majestouch nota.
Já ég myndir segja að þetta væri frekas sambærilegt, mesti munurinn er að buckling spring er töluvert þyngra heldur en t.d. cherry mx blue. Buckling spring þarf sirka 60g afl en cherry mx blue sirka 45g. Síðan er hljóðið talsvert öðruvísi í cherry, meira svona plast hljóð. En það er bara frekar mismunandi hvort fólki líkar betur.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Fim 16. Des 2010 18:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Unicomp SpaceSaver lyklaborð
Enn til sölu, það á tveggja ára afmæli í dag og hefur legið í kassa ónotað í meira en ár!