Síða 1 af 1

Leikjavél til sölu

Sent: Sun 23. Okt 2011 19:30
af gmi
Setti þessa vél saman í kísildal svo ég gæti spilað tölvuleiki sem ég geri ekki lengur svo ég hef lítið að gera við þessa vél.

AMD Phenom™ II X2 550
ASRock A770DE
NVIDIA GeForce GTX 260
Windows 7 - 64 bit
RAM 4gb
500 gb harður diskur frá hitachi

Cooler master elite, http://www.productwiki.com/upload/image ... te_332.jpg

er líka með smá aukadót til sölu

A4tech x7 lyklaborð og A4tch x7 (xl-740k) leikjamús með lóðum saman á 5500kr

http://pointone.com.pk/csc/product_imag ... 1_zoom.jpg

http://www.trosworld.com/stratosenterpr ... icture.jpg


ef það vantar upplýsingar bara að spurja.

Tilboð óskast á gummi@klofid.com og ég reyni að fylgjast eitthvað með hér.

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Sun 23. Okt 2011 19:41
af biturk
hvað er þetta gamalt? eh í ábyrgð? líka aukadótið?

hvernig ram? hvaða framleiðandi? hvað margir kubbar?
löglegt win? fylgir diskur?
er enginn aflgjafi? hvernig? hversu mörg w? hvaða framleiðandi?

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Sun 23. Okt 2011 19:54
af gmi
biturk skrifaði:hvað er þetta gamalt? eh í ábyrgð? líka aukadótið?

hvernig ram? hvaða framleiðandi? hvað margir kubbar?
löglegt win? fylgir diskur?
er enginn aflgjafi? hvernig? hversu mörg w? hvaða framleiðandi?



Keypt sumarið fyrir 2 árum og því nýlega farið úr ábyrgð, löglegt win serialnumerið er á kassanum svo enginn diskur þarfur, 2x2 RAM veit ekki frá hverjum... hvar gæti ég fundið það?
aflgjafinn er innbyggður í kassann og er Tacens Radix III 520W!

Allt í kassanum var keypt á sama tíma.

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Sun 23. Okt 2011 21:15
af gmi
komin tvö boð í lyklaborðið og músina uppá 5þús, bíð aðeins eftir betra boði skyldi einhver vilja bjóða

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mán 24. Okt 2011 19:05
af gmi
upp! 80 þús fyrir vélina

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mán 24. Okt 2011 19:14
af djvietice
gmi skrifaði:upp! 80 þús fyrir vélina

:face

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mán 24. Okt 2011 19:16
af HelgzeN
löglegt windows ?

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mán 24. Okt 2011 19:19
af vikingbay
Er þetta rétt verð? :-k

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mán 24. Okt 2011 20:10
af Bidman
vikingbay skrifaði:Er þetta rétt verð? :-k


bíddu bara eftir að biturk kemur

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mán 24. Okt 2011 20:11
af biturk
gmi skrifaði:upp! 80 þús fyrir vélina


það þykir mér afskaplega ólíklegt

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Þri 25. Okt 2011 00:19
af gmi
HelgzeN skrifaði:löglegt windows ?



heldur betur... 70þús

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Þri 25. Okt 2011 14:27
af moppuskaft
þú átt pm

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mið 26. Okt 2011 15:25
af gmi
upp

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mið 26. Okt 2011 18:15
af angi
hvað viltu fá fyrir pakkann hjá þér ?

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Sun 30. Okt 2011 16:56
af gmi
60 þúsund

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mán 31. Okt 2011 19:37
af gmi
upp

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mán 31. Okt 2011 20:57
af Heihachi
eru með detail á gtx260 korti ?

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mán 31. Okt 2011 21:00
af bulldog
þetta eru svipaðir spekkar og á fileservernum hjá mér. Ég held að 50 þús væri fínt fyrir vélina ( ekki það að ég sé að bjóða í hana ) ....

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Lau 05. Nóv 2011 15:31
af gmi
50þúsund! upp

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Lau 05. Nóv 2011 22:34
af lifeformes
eru með detail á gtx260 korti ?

x2