Síða 1 af 4

[TS] Corsair H80 SELD

Sent: Lau 15. Okt 2011 19:54
af mercury
Er með til sölu Corsair H80 keypt í att fyrir frekar stuttu síðan. nótan er hér einhvernstaðar.
Verð með engum viftum- 10k eða hæðsta boð.
með 2stk scythe gentle typhoon ap15 1850rpm með svört sleeve. 18000kr. eða hæðsta boð.
Mynd
afhendist eftir helgi.

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 19:56
af Nördaklessa
eitthvað varið í þetta?

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 19:57
af worghal
ef þetta selst án vifta, þá hef ég áhuga á viftunum :P

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 20:01
af mercury
já þetta er að gera fína hluti. @ 4.8 ghz idle 36-40° 100% load milli 60 og 70.
Ef ég sel þetta ekki með þessum viftum þá mun ég nota þær með nýju kælingunni.

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 20:08
af worghal
dang it :(

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 20:12
af mercury
get pantað einhvað af þessum viftum fyrir þig næst þegar ég panta að utan. pantaði bara þrjár núna en panta sennilega 3 í viðbót fljótlega og jafnvel einhvað til að bæta vatnskælinguna. það er að koma waterblock á evga p67 ftw ;)

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 20:46
af AncientGod
8 þúsund ? og er erfitt að sitja þetta á og hugsa um þetta ? þarf þetta á eithverju viðhaldi að halda og passar þeta á 1366 socket ?

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 20:49
af mercury
Mounting brackets for Intel™ LGA 775/1155/1156/1136/2011 and AMD AM2/AM3
8k er frekar lágt að mínu mati en ágætt fyrsta boð.
*edit* það er ekkert viðhald á þessu og það er ekkert stórmál að setja þetta við.

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 21:17
af AncientGod
ok, skal hækka í 9 og get borgað bara núna strax, bara ef þú ert í reykjarvík, eru ekki original viftan með ? hvað með umbúðir og kvitun ?

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 21:20
af mercury
fylgir allt með nema vifturnar og kælikremið sem var á blokkinni þegar þetta er nýtt. væri ekki að selja þetta á 10k með viftum.

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 21:32
af AncientGod
Er scythe viftur með þessu stock ? ooo vissi það ekki en það er allt í lagi er með minnar bitfenix sem ég elska =D, en ef þú vilt gripa þetta get ég borðgað strax bara núna ef þú vilt.

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 21:35
af mercury
scythe vifturnar fylgja ekki með þessu orginal. langt því frá. En þetta fer ekki fyrr en eftir um viku þegar ég fæ hina kælinguna í hendurnar. en þú átt hæðsta boð 9k

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 21:37
af AncientGod
oks, hvað viftur eru þá original ? ertu ekki að selja þær með, mér er eiginlega sama þar sem ég mun nota bitfenix á þetta.

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 21:38
af mercury
nei ég gaf þær. enda ekki spennandi viftur. skelfilega háværar.

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 21:39
af AncientGod
já ok, vona að ég haldi þessu boði =D

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 21:43
af mercury
já trúi því mjög góð kæling. svo fer að koma út búnaður til að stýra hraðanum á viftum ljósum og fleira fljótlega. sem virkar þá með h80 og h100 kælingunum.

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Lau 15. Okt 2011 22:16
af AncientGod
vona að þetta gangi upp hjá okkur þá get ég prófa að OC =D

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Sun 16. Okt 2011 06:04
af mercury
þarft alls ekki svona öfluga kælingu til að overclocka en ef þu vilt komast nálægt max þá er þetta jú sterkur leikur.

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Sun 16. Okt 2011 10:57
af AncientGod
það er málið og vill hafa tölvunna hljóðlátari smá og létta þyngdina af örgjörvanum, er oft að færa og fikta í kassanum =D

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Sun 16. Okt 2011 18:07
af mercury
Upp

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Sun 16. Okt 2011 18:08
af MatroX
mercury skrifaði:Upp

afhverju ertu ekki á msn?

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Sun 16. Okt 2011 18:10
af FuriousJoe
býð 12.000

Passar pottþétt á 1156 right ?

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Sun 16. Okt 2011 18:10
af worghal
MatroX skrifaði:
mercury skrifaði:Upp

afhverju ertu ekki á msn?

af hverju er msn ekki dautt, skype ftw

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Sun 16. Okt 2011 18:11
af MatroX
worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:
mercury skrifaði:Upp

afhverju ertu ekki á msn?

af hverju er msn ekki dautt, skype ftw

uu nei

Re: [TS] Corsair H80

Sent: Sun 16. Okt 2011 22:16
af mercury
Maini skrifaði:býð 12.000

Passar pottþétt á 1156 right ?

Sama gatadeiling á 1155 og 1156 svo það passar alveg pottþétt þar sem ég er jú að nota þetta.