Síða 1 af 1

[PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 12:22
af Einsinn
Sælir er að velta hvað ég gæti fengið fyrir Haf X'inn minn keyptur í februar á þessu ári í tölvutækni og með honum er lika ein auka 200mm mega flow red led vifta á toppnum

Ástæðan fyrir þessum þráði er að ég er að vega og meta hvort ég ætti að uppfæra í Xigmatek Elysium :)

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 12:31
af MarsVolta
Ef kassinn er vel farinn þá myndi ég giska að þú gætir fengið svona í kringum 25 þúsund fyrir hann.

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 13:35
af MatroX
á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 13:47
af Einsinn
MatroX skrifaði:á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?


http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2127

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 14:10
af MatroX
Einsinn skrifaði:
MatroX skrifaði:á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?


http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2127

haha oki.

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 14:39
af Einsinn
MatroX skrifaði:
Einsinn skrifaði:
MatroX skrifaði:á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?


http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2127

haha oki.


Er ekki allveg búinn að skoða þetta neitt mjög mikið þeas með að kaupa kassann sá bara hann á tölvutækni síðunni í dag og fór að pæla :) hvort haf x væri nogu stor fyrir framtíðina fyrir watercooling loopu fyrir 2600k og 2x 6970(eða 580 þar sem að ég er með eitt reference card nuna og vildi fá 2 allveg eins blokkir þegar ég færi útí það)

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 14:54
af MatroX
hafx er nógu stór fyrir þig en þessi kassi býður upp á stærri móðurborð, mikið betra cable management og mikið meira pláss

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 14:57
af Einsinn
MatroX skrifaði:hafx er nógu stór fyrir þig en þessi kassi býður upp á stærri móðurborð, mikið betra cable management og mikið meira pláss


Já veit að hann er nógu stór til að taka 360 rad og 240 rad þar sem hdd eru en einsog þú segir Elysium er bara stærri og þarafleiðandi þæginlegri að vinna með þegar maður fer í þetta project :)

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 15:08
af MatroX
Einsinn skrifaði:
MatroX skrifaði:hafx er nógu stór fyrir þig en þessi kassi býður upp á stærri móðurborð, mikið betra cable management og mikið meira pláss


Já veit að hann er nógu stór til að taka 360 rad og 240 rad þar sem hdd eru en einsog þú segir Elysium er bara stærri og þarafleiðandi þæginlegri að vinna með þegar maður fer í þetta project :)

nei en hann tekur samt 1x 360 og 1x 140 sem er nóg fyrir þetta en elysium verður mun betri kostur

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 15:28
af littli-Jake
Einsinn skrifaði:
MatroX skrifaði:á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?


http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2127


Mér finst alveg einstaklega kjánalegt að blögga HDD svona lóðrétt ofaná. Fyirir utan það er þetta nettur kassi miðað við að vera humongus

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 16:10
af Einsinn
MatroX skrifaði:nei en hann tekur samt 1x 360 og 1x 140 sem er nóg fyrir þetta en elysium verður mun betri kostur


já rétt tekur ekki 240 rad með 13inch eða sambærilega löng kort, ég var að skoða myndir af haf x með 240 rad mountaðan á hdd cageið en það var með 9.5inch 465 kortum svo að ástæðan til að uppfæra í elysium er enn meiri :D

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 20:28
af machiavelli7
þú átt pm

Re: [PC] Haf X

Sent: Mið 12. Okt 2011 22:11
af MrIce
Einsinn skrifaði:
MatroX skrifaði:á að herma nei segi svona. hvar varstu að pæla í að kaupa elysium og hvaða verð var búið að gefa þér?


http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2127




\:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ :beer

búinn að vera íhuga að kaupa svona að utan í ca 2 mánuði.... this will be awesome ^^