[PC]i5 750 Vél.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[PC]i5 750 Vél.

Pósturaf Jimmy » Mið 05. Okt 2011 23:05

Sælir spjallborðastríðsmenn og verðlöggur par exelans.

Ég er að íhuga að losa mig við turnvélina mína en hef ekki huugmynd um prís né neitt þvíumlíkt og leyta þessvegna eftir ráðum.

Specs:
Core i5 750
MSI P55-GD65
MSI GTX560Ti
Corsair XMS3 1600mhz CL9 2x2GB
Hyper 212+
Corsair HX750
Antec p183
WD Caviar Black 640GB

Örrinn, móbóið, ramið, kælingin, PSUið og HDDinn er allt saman keypt um mitt sumar 2010(júní/júlí), kassinn er keyptur 3-4 mánuðum eftir það ef ég man rétt.
Skjákortið er keypt núna uppundir lok Júní 2011.

Síðan er ég með Dell U2311H 23" IPS Skjá og Filco Majestouch tenkeyless með cherry browns(á einnig OTAKU takkasett) sem ég gæti hugsanlega máski hugsað mér að láta fara með.

Einhverjir meistarar sem vilja skjóta á verð? Já eða bara skjóta þetta í kaf?
Eitthvað sem ég er að gleyma?
ATH: Þetta er ekki söluþráður sem slíkur, er í augnablikinu aðeins að skoða í kringum mig hvað varðar verðhugmyndir oþh.


~

Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [PC]i5 750 Vél.

Pósturaf Jimmy » Fim 06. Okt 2011 18:11

Anyone?


~


tyga
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2011 12:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [PC]i5 750 Vél.

Pósturaf tyga » Fim 06. Okt 2011 18:12

60 seluru mer ekki skjákortið? :megasmile



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [PC]i5 750 Vél.

Pósturaf Magneto » Fim 06. Okt 2011 18:23

80.000 kannski



Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [PC]i5 750 Vél.

Pósturaf Jimmy » Fim 06. Okt 2011 23:14

60-80þús fyrir allan pakkann? Þá er nú alveg eins gott að halda þessu heima bara.


~

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [PC]i5 750 Vél.

Pósturaf Magneto » Fim 06. Okt 2011 23:18

Jimmy skrifaði:60-80þús fyrir allan pakkann? Þá er nú alveg eins gott að halda þessu heima bara.


nei ég meinti bara fyrir tölvuna, fyrir allan pakkan ættiru að geta fengið svona 110.000 mundi ég giska á :)




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [PC]i5 750 Vél.

Pósturaf Bioeight » Fös 07. Okt 2011 00:51

Mín verðhugmynd væri ca svona í fljótu bragði:

Kassinn:
Core i5 750 : 20 þúsund
MSI P55-GD65 : 15 þúsund
MSI GTX560Ti : 32 þúsund
Corsair XMS3 1600mhz CL9 2x2GB : 5 þúsund
Hyper 212+: 4 þúsund
Corsair HX750 : 15 þúsund
Antec p183 : 23 þúsund
WD Caviar Black 640GB : 5 þúsund

Það er hægt að tweaka þetta kannski aðeins og laga þetta til, er ekkert fullkomið, allaveganna 100+ þúsund kr. virði.

Skjárinn: fer eftir því hvað hann er gamall, 45 þúsund +- einhverjir þúsundkallar.
Lyklaborð: ekki hugmynd.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [PC]i5 750 Vél.

Pósturaf HelgzeN » Fös 07. Okt 2011 08:26

Miðan við að i7 1st gen turnar með svipuðum skjákortum hafa verið að fara á 100k hérna þá myndi ég segja 80 - 90k fyrir þessa.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz