Bilaðar ferðatölvur til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
dagur2011
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 09. Júl 2011 14:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bilaðar ferðatölvur til sölu

Pósturaf dagur2011 » Sun 07. Ágú 2011 15:53

Ég er með tvær bilaðar tölvur til sölu.. góður vélbúnaður og tilvalið fyrir einhverja sem geta nýtt sér eitthvað úr þeim eða lagað þær.

MSI VR220 - Bleik
12.1" widescreen skjár
Intel Dual Core örgjörvi, 2.00 Ghz (T3200)
250gb harður diskur
2GB ram
Webcam
W-lan
DVD
Gigabit lan
Card reader
Windows Vista leyfi.. engir diskar fylgja.

Skjárinn getur dottið út ef hann fer of langt aftur.. virkar samt vel í eðlilegri vinnslu.
Var að reyna að setja upp Windows aftur og þá stoppar alltaf Windows uppsetningin.
Það vantar einhverjar skrúfur í hana.
Fín fyrir einhvern sem kann að gera við hana, mjög góður vélbúnaður! 2ghz dual core vél.
Verð: 15.000

Lenovo 3000 V200 - Grá
Intel Core 2 Duo T7300 2.0 Ghz.
1.5gb RAM
12" widescreen skjár.
120gb diskur
Webcam, fingrafaralesari, firewire.. etc. Googlið bara meiri specs.
Snúran á hleðslutækinu er aðeins teipuð en virkar fínt.
Windows Vista leyfi - engir diskar fylgja.

Tölvan lenti í slysi og plastið við skjáinn og skjárinn er brotinn og coverið yfir dvd drifið er brotið af.
Tölvan virkaði fyrst með brotnum skjá en núna kveiknar ekki á skjánum, en hún virðist alveg ræsa upp.
Virkar að öllum líkindum vel tengd í annan skjá.

Verð: 15.000

Endilega sendið mér spurningar og tilboð í skilaboð.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilaðar ferðatölvur til sölu

Pósturaf biturk » Sun 07. Ágú 2011 17:03

MSI VR220 - Bleik

bíð þér 5k í hana


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
dagur2011
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 09. Júl 2011 14:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bilaðar ferðatölvur til sölu

Pósturaf dagur2011 » Mán 08. Ágú 2011 00:23

MSI vélin að öllum líkindum seld... en Lenovo vélin er ennþá til.




Höfundur
dagur2011
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 09. Júl 2011 14:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bilaðar ferðatölvur til sölu

Pósturaf dagur2011 » Mán 08. Ágú 2011 21:08

MSI vélin er seld.

Tek við tilboðum á Lenovo vélina í dag og á morgun



Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bilaðar ferðatölvur til sölu

Pósturaf djvietice » Þri 09. Ágú 2011 11:57

2þ í lenovo


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


valgeira
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 04. Des 2009 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bilaðar ferðatölvur til sölu

Pósturaf valgeira » Þri 09. Ágú 2011 13:44

Býð 2,5K í Lenovo :happy




Hook123
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 01:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bilaðar ferðatölvur til sölu

Pósturaf Hook123 » Sun 14. Ágú 2011 13:21

Bíð 3.000kr Í Lenovo vélina.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bilaðar ferðatölvur til sölu

Pósturaf Gets » Sun 14. Ágú 2011 14:39

Lenovo 3000 V200 - Grá
Intel Core 2 Duo T7300 2.0 Ghz.
1.5gb RAM
12" widescreen skjár.
120gb diskur
Webcam, fingrafaralesari, firewire.. etc. Googlið bara meiri specs.
Snúran á hleðslutækinu er aðeins teipuð en virkar fínt.
Windows Vista leyfi - engir diskar fylgja.

Tölvan lenti í slysi og plastið við skjáinn og skjárinn er brotinn og coverið yfir dvd drifið er brotið af.
Tölvan virkaði fyrst með brotnum skjá en núna kveiknar ekki á skjánum, en hún virðist alveg ræsa upp.
Virkar að öllum líkindum vel tengd í annan skjá.

Verð: 15.000

Endilega sendið mér spurningar og tilboð í skilaboð.[/quote]

Hérna eru varahlutir fyrir væntanlegan kaupanada.

Skjár 6.839 kr.
http://cgi.ebay.com/IBM-Lenovo-3000-V20 ... 660wt_1185

DVD drif 3.515 kr.
http://cgi.ebay.com/IBM-3000-V200-IDE-D ... 519wt_1185

Skjáhlíf 1.146 kr
http://cgi.ebay.com/IBM-Lenovo-3000-V20 ... 519wt_1185

Allt er þetta sami seljandi = 1 sendingarkostnaður + vsk