Síða 1 af 1

Ágæt tölva til sölu á 37 þús

Sent: Mán 25. Júl 2011 22:45
af Tómas E
Er með ágæta tölvu á fínu verði.
Ætti að vera fínasta leikjatölva fyrir verðið.

Móðurborð: Glænýtt micro atx Asus M2N68-AM. (8860 kr)
Kassi: Glænýr Coolermaster Elite 342 Micro atx turn. (6860 kr)
Harður diskur: Glænýr Seagate barracuda 7200.12 500Gb. (6860 kr)
Minni: Mushkin 2gb 800mhz. ( ca 1árs gamalt)
Aflgjafi: Jersey 500w. (ca 2 ára gamall)
Skjákort: Gigabyte Nvidia 9500GT 500mb (ca 2 ára gamalt)
Örgjörvi: Amd Athlon 5600+ 2.9 ghz dual core.( ca 2 ára gamall)
Örgjörvavifta: Stock phenom 955 vifta.
Diskadrif: Einhver Dvd skrifari
Stýrikerfi: Windows 7 home premium(diskur fylgir ekki)
Kæling: 120mm vifta að framan og 80mm að aftan.

Bý í eyjum en get sent hana til rkv með flugi
verð 37þ s:8451088

Re: Ágætis ódýr frankenleikjatölva til sölu

Sent: Mán 25. Júl 2011 22:57
af biturk
http://www.buy.is/product.php?id_product=920

ódýrari hér

eru ábyrgðir með?

Re: Ágætis ódýr frankenleikjatölva til sölu

Sent: Mán 25. Júl 2011 23:07
af Tómas E
biturk skrifaði:http://www.buy.is/product.php?id_product=920

ódýrari hér

eru ábyrgðir með?

ég keypti mobo, kassann og harða diskinn frá tölvuvirkni fyrir 2 vikum á þessum verðum.
Hvað meinaru með ábyrgðir? frá mér eða tölvuvirkni?

Re: Ágætis ódýr frankenleikjatölva til sölu

Sent: Mán 25. Júl 2011 23:10
af biturk
að sjálfsögðu tölvurvirkni

annars skiptir litlu máli hvar þú keiptir á hvað, það er farið eftir þar sem hlutirnir eru ódýrastir þegar að endursölu kemur :)

Re: Ágætis ódýr frankenleikjatölva til sölu

Sent: Þri 26. Júl 2011 00:52
af bulldog
þessi aflgjafi er líka frekar lélegt merki.

Re: Ágætis ódýr frankenleikjatölva til sölu

Sent: Þri 26. Júl 2011 01:30
af Tómas E
bulldog skrifaði:þessi aflgjafi er líka frekar lélegt merki.

Hef bara góða reynslu af jersey aflgjöfum, en takk fyrir að deila hugsunum þínum.

Re: Ágætis ódýr frankenleikjatölva til sölu

Sent: Þri 26. Júl 2011 02:09
af andripepe
ætti að vera frekar staðreynd, frekar en hugsanir. En gangi þér vel með söluna

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu

Sent: Lau 06. Ágú 2011 01:07
af Tómas E
bömp, lækkað verð 45þ

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Mið 10. Ágú 2011 01:52
af Tómas E
bump

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Mið 10. Ágú 2011 20:03
af dannilord
hvar ertu a landinu og hvað viltu fa mikið eg fer ekki yfir 47500.kr og eg reyni að sækja hana

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Mið 10. Ágú 2011 20:06
af djvietice
dannilord skrifaði:hvar ertu a landinu og hvað viltu fa mikið eg fer ekki yfir 47500.kr og eg reyni að sækja hana

lækkað verð á 45þ, af hverju að þú borga meira???

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Mið 10. Ágú 2011 23:18
af Tómas E
ég bý í eyjum en get sent tölvuna með flugi og verðið er komið niður í 40þ :)

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Fös 12. Ágú 2011 15:59
af Tómas E
bömp

Re: Ágætis ódýr frankenleikjatölva til sölu

Sent: Fös 12. Ágú 2011 16:53
af kazzi
Tómas E skrifaði:
biturk skrifaði:http://www.buy.is/product.php?id_product=920

ódýrari hér

eru ábyrgðir með?

ég keypti mobo, kassann og harða diskinn frá tölvuvirkni fyrir 2 vikum á þessum verðum.
Hvað meinaru með ábyrgðir? frá mér eða tölvuvirkni?

er ábyrgð á dótinu ?

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Lau 13. Ágú 2011 00:15
af Tómas E
Efast um það þar sem ég setti tölvuna saman sjálfur, en allt virkar 100% og þarf ekkert að hafa neinar áhyggjur.

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Lau 13. Ágú 2011 17:12
af sensei
Er þessi seld?

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Lau 13. Ágú 2011 19:09
af stjani11
Tómas E skrifaði:Efast um það þar sem ég setti tölvuna saman sjálfur, en allt virkar 100% og þarf ekkert að hafa neinar áhyggjur.



Það á samt að vera ábyrgð á hverjum hlut þó þú setjir hana sjálfur saman

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Lau 13. Ágú 2011 20:27
af Tómas E
hún er enn til sölu

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Lau 13. Ágú 2011 21:12
af kazzi
Tómas E skrifaði:Efast um það þar sem ég setti tölvuna saman sjálfur, en allt virkar 100% og þarf ekkert að hafa neinar áhyggjur.

ekki vera að bulla.annað hvort ertu með nótur eða ekki,svaraðu bara spurningunni.

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Lau 13. Ágú 2011 22:07
af Tómas E
kazzi skrifaði:
Tómas E skrifaði:Efast um það þar sem ég setti tölvuna saman sjálfur, en allt virkar 100% og þarf ekkert að hafa neinar áhyggjur.

ekki vera að bulla.annað hvort ertu með nótur eða ekki,svaraðu bara spurningunni.

Róaðu þig litli minn. Mig minnti að allt fari úr ábyrgð ef maður setur þetta saman sjálfur en aftan á reikningnum stendur ,, Tækið fellur úr ábyrgð ef: Ísetning á hlutum s.s. minni, geisladrifi og þesss háttar er unnin af öðrum en starfsmönnum tölvuvirkni ehf, og veldur því að viðkomandi hlutur eða annar bilar við aðgerðina".
Ég lesið þetta eitthvað vitlaust en já það er ss 2 ára ábyrgð á móðurborðinu og harða disknum, afsakið.

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Sun 14. Ágú 2011 11:00
af Darknight
thad er tveggja ara abyrgd a raftaekjum a islandi, eg hef unnid mikid med abyrgd og thvi tengdu, thetta er bara bull, their verda ad skipta ut hlutum sem eru yngri enn 2 ara, annars vaeri madur ekkert ad kaupa tha. Thetta er kostur vid island, hlutir verda dyrari utaf thessu enn tad er amk abyrgd ad thad dugi alltaf i 2 ar, eda skipt ut, eina sem rifur abyrgdina eru skemmdir sem haegt er ad sanna. Eg hef sjaldan neitad abyrgdarvinnu, eg hef undirbuid mal gegn folki sem for faranlega illa med hlutina eda greinilega skemmdu tha og eru ad reyna fela thad, enn thad voru alltaf mjog extreme case.

Re: Ágætis ódýr tölva til sölu *lækkað verð*

Sent: Sun 14. Ágú 2011 13:15
af Tómas E
já ok snilld :)

Re: Ágæt tölva til sölu á 40 þús

Sent: Lau 20. Ágú 2011 10:26
af Tómas E
enn til sölu fæst á.... 37þús