Síða 1 af 1

TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Sun 17. Júl 2011 13:05
af toybonzi
Eins og titill segir. Man ekkert hvað það er gamalt en það er búið að vera inni í media vélinni minni frá upphafi (2ár+) en hefur ekki verið notað þar sem að hljóðið var tekið út í gegnum skjákortið.

Hlekkir á sambærilegt kort.
http://www.xpcgear.com/xtrememusic.html
http://support.creative.com/kb/ShowArti ... ?sid=53609

Þetta er bara kortið, reklar fást á netinu ásamt þeim forritum sem þarf fyrir kortið :)

Held að 6000kr ættu að vera fínt verð.

Hérna færðu drivera.
http://support.creative.com/Products/Pr ... tremeMusic

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Sun 17. Júl 2011 13:45
af mercury
seldi nákvæmlega eins kort hér ekki fyrir svo löngu á einhverjar 3þús kr.

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Sun 17. Júl 2011 15:32
af AntiTrust
mercury skrifaði:seldi nákvæmlega eins kort hér ekki fyrir svo löngu á einhverjar 3þús kr.


Er þetta ekki óþarfi? Alveg burtséð frá því hvort að uppsett verð er sanngjarnt eða ekki, er ekki alltílagi að leyfa manninum verðleggja sínar vörur sjálfur?

Menn annaðhvort bjóða minna eða varan selst ekki og seljandi sér að uppsett verð er hátt. Þetta er ekkert persónulegt, en það eru allt allt of mikið af afskiptum af söluþræðum á þessu spjalli.

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Sun 17. Júl 2011 16:29
af Eiiki
AntiTrust skrifaði:
mercury skrifaði:seldi nákvæmlega eins kort hér ekki fyrir svo löngu á einhverjar 3þús kr.


Er þetta ekki óþarfi? Alveg burtséð frá því hvort að uppsett verð er sanngjarnt eða ekki, er ekki alltílagi að leyfa manninum verðleggja sínar vörur sjálfur?

Menn annaðhvort bjóða minna eða varan selst ekki og seljandi sér að uppsett verð er hátt. Þetta er ekkert persónulegt, en það eru allt allt of mikið af afskiptum af söluþræðum á þessu spjalli.

Slæmur dagur? Mercury var bara að segja hvað hann seldi sitt kort á hérna fyrir stuttu, þótt mér finnist það persónulega algjört lágmarksverð

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Sun 17. Júl 2011 16:33
af biturk
AntiTrust skrifaði:
mercury skrifaði:seldi nákvæmlega eins kort hér ekki fyrir svo löngu á einhverjar 3þús kr.


Er þetta ekki óþarfi? Alveg burtséð frá því hvort að uppsett verð er sanngjarnt eða ekki, er ekki alltílagi að leyfa manninum verðleggja sínar vörur sjálfur?

Menn annaðhvort bjóða minna eða varan selst ekki og seljandi sér að uppsett verð er hátt. Þetta er ekkert persónulegt, en það eru allt allt of mikið af afskiptum af söluþræðum á þessu spjalli.



fynnst þetta einmitt mjög gott hjá honum, sýnir hvað svona kort hafa verið að fara á og gefur leiðbeinandi verð fyrir aðra sem eru að spá í að kaupa.


væri bagalegt ef menn mættu verðleggja hvernig sem er til að reina að svindla (þó það eigi ekki við hér) og þess vegna er vaktin okkar ástkæra öruggasti og sanngjarnasti vefur íslands til að selja og kaupa notaðar sem nýjar vörur.....verðlöggur er eitthvað sem ætti að vera á öllum síðum til að koma í veg fyrir svik og pretti!

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Sun 17. Júl 2011 16:41
af AntiTrust
Eiiki skrifaði:Slæmur dagur? Mercury var bara að segja hvað hann seldi sitt kort á hérna fyrir stuttu, þótt mér finnist það persónulega algjört lágmarksverð


Þvert á móti, frábær dagur. Kemur því ekkert við hinsvegar ( að mér finnst ) allt of mikið af óþarfa kommentum í söluþræði.

Ef menn skoða stærstu spjöllin í þessu, OC.net og hardforums, anantech og sum íslensk borð einnig sem dæmi, þá eru mikið harðari reglur þegar kemur að söluþráðum. Kommentið frá Mercury var ekki uppbyggilegt á neinn hátt, það var ekki pointer um of hátt verð eða of lágt, og þjónaði í rauninni engum öðrum tilgangi en þeim að skemma fyrir sölunni, hvort sem það var óviljandi eða ekki. Það að hann hafi selt þetta kort á 3.000kr segir væntanlegum kaupanda á þessu umrædda korti ekki neitt, en gefur til kynna að þetta verð sé of hátt.

Svo ég sé ekki þvílíkur hræsnari með þessum póst, þá langar mér að benda á að þetta kort er að fara á um 100 USD þar sem það fæst nýtt og um 70 USD notað. 6.000 ISK er því fantagott verð á þessu korti.

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Sun 17. Júl 2011 16:45
af AntiTrust
biturk skrifaði:fynnst þetta einmitt mjög gott hjá honum, sýnir hvað svona kort hafa verið að fara á og gefur leiðbeinandi verð fyrir aðra sem eru að spá í að kaupa.


Akkúrat ekki. Ein sala er ekki grundvöllur fyrir leiðbeinandi verð - og það er akkúrat það sem menn hérna virðast misskilja fram og til baka.

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Sun 17. Júl 2011 16:51
af biturk
AntiTrust skrifaði:
biturk skrifaði:fynnst þetta einmitt mjög gott hjá honum, sýnir hvað svona kort hafa verið að fara á og gefur leiðbeinandi verð fyrir aðra sem eru að spá í að kaupa.


Akkúrat ekki. Ein sala er ekki grundvöllur fyrir leiðbeinandi verð - og það er akkúrat það sem menn hérna virðast misskilja fram og til baka.

tjahh

það gefur nú bara asskoti góða mynd af málinu

en þú segir að það kosti 100dollara úti

sem gerir um 12000 krónur á íslandi, kortið er úr ábyrgð og (án þess að ég viti fyrir víst) má sennilega fá betri kort á svipaðann pening

svo að 4-6 væri ekkert ósanngjarnt og þá er þetta spottprís hjá honum að selja á 3k en sanngjarnt væri líklegast um 4-6 að mínu mati


en ég vil nú samt meina að reglurnar hér séu nú ágætlega strangar, þær bara leifa ekki svindl og svik starfsemi sem er leifð óhikað annar staðar með því að banna að segja nokkurn skapaðann hlut á söluþráðum

en mér fynnst að við ættum að leifa manninum að selja kortið og hætta að spjalla hér :happy

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Sun 17. Júl 2011 16:53
af Daz
Ég ætla að leyfa mér að vera sammála AntiTrust hérna, sérstaklega með það að ein sala gefur ekki leiðbeinandi verð. Þetta segi ég sem einhver sem er að spá í að bjóða í kortið... :money

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Mán 18. Júl 2011 12:18
af toybonzi
Upp.

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Mán 18. Júl 2011 12:21
af mercury
Ætlaði nú ekki að særa neinn. var með mitt kort lengi á sölu og veit ég alveg hvað hæðsta boðið var. Annars er þetta frábært kort og það verður enginn svikinn af því.

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Þri 19. Júl 2011 23:12
af toybonzi
Upp fyrir frábæru korti!

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Þri 23. Ágú 2011 22:39
af toybonzi
Held að ég sendi þetta þar sem það á heima...á toppnum!

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Fim 01. Sep 2011 14:18
af toybonzi
Upp!

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:16
af rmj
Ég er tilbúinn til að borga 5.000 kr. fyrir þetta hljóðkort. Ef þú hefur áhuga á þessu tilboði, sendu mér þá SMS í síma 777 5654.

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:38
af kjarribesti
rmj skrifaði:Ég er tilbúinn til að borga 5.000 kr. fyrir þetta hljóðkort. Ef þú hefur áhuga á þessu tilboði, sendu mér þá SMS í síma 777 5654.

mjög sanngjarnt boð. Klassa kaup, átti eitt svona

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:59
af asigurds
búinn að senda þér póst.

Re: TS: Soundblaster X-Fi ExtremeMusic

Sent: Sun 04. Sep 2011 17:14
af toybonzi
Selt.