Síða 1 af 1
Leikjaturn til sölu
Sent: Fim 30. Jún 2011 19:25
af dagvaktin
Vélin er þriggja ára gömul. Speccarnir eru eftirfarandi:
örgjörvi: AMD Phenom(tm) 9750 Quad-Core Processor (black edition held ég)
skjákort: ATI Radeon HD 4800 Series 1 GB (tveggja ára gamalt, kostaði 45 þúsund á sínum tíma)
stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Ultimate Edition (build 7600), 64-bit
vinnsluminni: 4 GB, man ekki tíðnina.
harðadiskur: 1x(1 TB) (hann er nýr, keyptur fyrir tveimur vikum)
móðurborð: ég man ekki hvað það heitir.
turn: Antec turn með innbyggðum 500W aflgjafa.
Í tölvunni er líka þráðlaust netkort sem ég nota ekki en mætti eflaust nýta.
Verðhugmynd: 70.000 en ég skoða öll tilboð.
Ég get að sjálfsögðu formattað vélina og gert hana eins og nýja fyrir afhendingu.
Re: Leikjaturn til sölu
Sent: Fim 30. Jún 2011 19:27
af MatroX
þetta verð er útí hött sry,
örgjörvi: AMD Phenom(tm) 9750 Quad-Core Processor (black edition held ég) 5þús
skjákort: ATI Radeon HD 4800 Series 1 GB (tveggja ára gamalt, kostaði 45 þúsund á sínum tíma) segir ekkert hvað kort þetta er þannig 8þús
stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Ultimate Edition (build 7600), 64-bit löglegt?
vinnsluminni: 4 GB, man ekki tíðnina. 4þús
harðadiskur: 1x(1 TB) (hann er nýr, keyptur fyrir tveimur vikum) 6þús
móðurborð: ég man ekki hvað það heitir. 6þús
turn: Antec turn með innbyggðum 500W aflgjafa. 12þús
Í tölvunni er líka þráðlaust netkort sem ég nota ekki en mætti eflaust nýta. 1þús
Flott verð fyrir þessa vél er svona 45-50þús max
Re: Leikjaturn til sölu
Sent: Fim 30. Jún 2011 20:27
af dagvaktin
Þetta er alveg rétt hjá þér. Ég var kannski full bjartsýnn.
Verðhugmyndin hefur verið endurskoðuð: 50.000 krónur en ég skoða samt öll tilboð.
Re: Leikjaturn til sölu
Sent: Fim 30. Jún 2011 21:11
af biturk
eru ábyrgðir á hlutum? sér í lagi disknum?
Re: Leikjaturn til sölu
Sent: Fim 30. Jún 2011 21:17
af dagvaktin
Tölvan er dottin úr abyrgð en ég get gert dauðaleit að vittun fyrir skjákortinu (án þess að vera viss um að það sé ennþá í ábyrgð). Ég er með kvittun fyrir disknum, hann er í ábyrgð.
Re: Leikjaturn til sölu
Sent: Fim 30. Jún 2011 21:29
af biturk
miðað við info (sem er lítið um raungildi hluta sem gerir erfitt að ráðgera raunverð) þá segi ég 35-45
Re: Leikjaturn til sölu
Sent: Lau 02. Júl 2011 12:51
af trommarinn
Ég hef áhuga á leikjatölvu fyrir 40-50 þúsund,
en ég veit ekki nóg um tölvur til að vita hvort þetta sé það sem ég vill.
Gætuði gefið mér hugmynd um hvernig þessi tölva myndi höndla leiki á borð við:
Black Ops
Starcraft 2
Crysis
(Skyrim ?
)
Takk fyrir.
Re: Leikjaturn til sölu
Sent: Sun 03. Júl 2011 22:56
af t0RtuRe
ég býð 30 þúsund !
Re: Leikjaturn til sölu
Sent: Sun 03. Júl 2011 23:05
af CendenZ
fyrir hönd frænda míns: 35.000 og þarft ekki að formatta eða setja neitt upp
Re: Leikjaturn til sölu
Sent: Fös 15. Júl 2011 17:06
af djvietice
36þ
Re: Leikjaturn til sölu
Sent: Mið 20. Júl 2011 20:51
af Any0ne
Er þessi tölva seld?