Síða 1 af 1

Windows Home Server V1 á aðeins 95Þ kall

Sent: Mið 08. Jún 2011 16:46
af stord
Til Sölu 8.6.2011
Windows Home Server V1 ásamt 15´´ skjá ,lyklaborði,Prentara og mús
Móðurborð P5N32SLI_PremiumWiFiAP
Þetta Borð er með 2x PCI x 16 bita Raufum fyrir alvöru Skjákort.Einnig er hægt að tengja loftnet fyrir þráðlaust net .[img] http://usa.asus.com/Motherboards/Intel_ ... iumWiFiAP/
[/img]
Innramynni er frá OCZ 2 Gig með kæliplötu
PowerSupply er frá Zalman 700 Watt
Intel®Core 2 ™ Cpu 6700 α 2.66 GHZ
Skrifari/CD Drif PIONEER DVD-RW DVR-212D
Harðir diskar eru samtals 3.2 Terrabyte
WesternDigital WDC WD15EADS-00P8B0 1.5 Terr 2 stykki og Maxtor 6B200M0 200 Gig
Kassinn
Kassinn er frá Antek P182 með 3 viftum 120mm Tveimur að framan og 1 sem blæs upp úr kassanum
Frekari upplýsingar á þessum línk.http://www.antec.com/Believe_it/product ... ==&id=NQ==
Skjákortið sem er í er gamalt PCI
Epson Stylus Photo R300 Series Prentari
Windows Home Server licence fylgir með uppsett
Mjög auðvelt er að breyta þessum kassa í flotta Game tölvu fyrir þá sem kunna það

Upplýsingar í síma 898-9070 :happy

Re: Windows Home Server V1 á aðeins 135Þ kall

Sent: Mið 08. Jún 2011 19:30
af hagur
Hmmm, bara pæling, en hvað er það í þessum pakka sem réttlætir þetta háa verð?

Biðst afsökunar fyrirfram ef mér er að yfirsjást eitthvað ...

Re: Windows Home Server V1 á aðeins 135Þ kall

Sent: Mið 08. Jún 2011 19:42
af lukkuláki
hagur skrifaði:Hmmm, bara pæling, en hvað er það í þessum pakka sem réttlætir þetta háa verð?

Biðst afsökunar fyrirfram ef mér er að yfirsjást eitthvað ...


Ertu að meina fyrir utan stóra 15" skjáinn, lyklaborðið, músina, 5+ ára gamalt móðurborð og diskana eða Windows Home server licence sem er hægt að kaupa fyrir 15.000 ?
Ég er ekki að sjá meira verðmæti í þessu en svona 40 - 50 þúsund total.

Re: Windows Home Server V1 á aðeins 135Þ kall

Sent: Mið 08. Jún 2011 19:45
af SolidFeather
lukkuláki skrifaði:
hagur skrifaði:Hmmm, bara pæling, en hvað er það í þessum pakka sem réttlætir þetta háa verð?

Biðst afsökunar fyrirfram ef mér er að yfirsjást eitthvað ...


Ertu að meina fyrir utan stóra 15" skjáinn, lyklaborðið, músina, 5+ ára gamalt móðurborð og diskana eða Windows Home server licence sem er hægt að kaupa fyrir 15.000 ?
Ég er ekki að sjá meira verðmæti í þessu en svona 40 - 50 þúsund total.



kommon marr! 15" skjár, lyklaborð OG mús! Díll aldarinnar!

Re: Windows Home Server V1 á aðeins 135Þ kall

Sent: Mið 08. Jún 2011 19:50
af stord
Allt innvols er í frekar háum gæðaflokki og er ekki ódýrt jafnvel í dag WHS er ódýrt en þú ert jú að kaupa allan pakkann??
Gaman væri að fá Tilboð?

Re: Windows Home Server V1 á aðeins 135Þ kall

Sent: Mið 08. Jún 2011 19:57
af lukkuláki
stord skrifaði:Allt innvols er í frekar háum gæðaflokki og er ekki ódýrt jafnvel í dag WHS er ódýrt en þú ert jú að kaupa allan pakkann??
Gaman væri að fá Tilboð?


Nei þetta móðurborð er eld-gamalt ég átti svona fyrir nokkrum árum og seldi það í fyrra á klink.
Þú getur fengið nýja og mikið betri íhluti en þetta fyrir talsvert minna en 135.000 í dag.
15" skjáir eru verðlausir og það er ekkert sem réttlætir þetta verð þó spennugjafinn sé reyndar fínn.

Re: Windows Home Server V1 á aðeins 135Þ kall

Sent: Mið 08. Jún 2011 20:03
af biturk
ég sé svona 40 kall í þessu!

Re: Windows Home Server V1 á aðeins 135Þ kall

Sent: Mið 08. Jún 2011 20:08
af Gummzzi
biturk skrifaði:ég sé svona 40 kall í þessu!

40-50 max :face

Re: Windows Home Server V1 á aðeins 95Þ kall

Sent: Mið 08. Jún 2011 22:18
af hagur
Ok, ég nennti ekki að kanna það, en hélt kannski að WHS væri eitthvað svakalega dýr pakki.

Ef þú ert harður á að fá meira en 40-50k fyrir þessa vél myndi ég smella þessu inná Barnaland. Án gríns.

Re: Windows Home Server V1 á aðeins 95Þ kall

Sent: Mið 08. Jún 2011 22:30
af djvietice
135þ kall!?! kannski hringdu í 112, þau ætla að borga í lanspítalan

Re: Windows Home Server V1 á aðeins 95Þ kall

Sent: Fim 09. Jún 2011 08:26
af Benzmann
afhverju Windows Home Server ???


afhverju varstu ekki bara með 2008 server á þessu spyr ég...

Re: Windows Home Server V1 á aðeins 95Þ kall

Sent: Fim 09. Jún 2011 10:00
af AntiTrust
benzmann skrifaði:afhverju Windows Home Server ???


afhverju varstu ekki bara með 2008 server á þessu spyr ég...


Það er mikið af lausnum í WHS sem vantar sárlega í 2008. WHS er frábært stýrikerfi fyrir heimili, flottar backup lausnir, flott storage pool (í V1, ekki V2) og gott remote aðgengi að gögnum.