Síða 1 af 2

(((Allt Selt)))[TS] Turn + diskar NÝTT!(myndir)

Sent: Sun 05. Jún 2011 08:59
af krissdadi
Sælir Vaktarar

Ég ætla að prufa að setja þetta upp hérna í partasölu og sjá hvað kemur út úr þessu.

Endilega senda mér tilboð á þráðinn eða í pm

Verið ófeimnir við að bjóða =D>

Þessi turn er til sölu fyrir 45000 kr.[b]SELT

Thermaltake Xacer II Sjá lið nr.3
MSI P43 Neo-F MS-7519 Sjá lið nr.5
Intel core2 Duo E6550 Sjá lið nr.7
4GB Super Talnet DDR2-800 PC6400 2x2048MB Sjá lið nr.9
550w psu Sjá lið nr.11
MSI Nvidia Geforce GTS250 512BG OCSjá lið nr.12
Western Digital Raptor 150GB 10.000RPM Sjá lið nr.14
Segate Barracuda 500GB Sjá lið nr.15
DVD Skrifari (sata) Sjá lið nr.18
[/s]
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd


1. Turnkassi: CoolerMaster Cosmos 1000
Kassin lítur vel út keyptur af vaktara sem segir að hann sé keyptur 2009
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2584
Tekinn úr sölu vegna sölu á Nr 2.

2. Turnkassi: CoolerMaster CM690 II Advandge
Flottur kassi keyptur í TL sept 2010
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6638]
SELT

3. Turnkassi: Thermaltake Xacer II
Keyptur í Þýskalandi 2002, búið að sprauta hann allan svartan að innan(mjög flottur)
http://www.thermaltakeusa.com/xasercase ... /5000d.htm tekið úr partasölu og selt sem tilbúinn turn.

4. Móðurborð: MSI 785GT-E63
Keypt í TL okt 2009
http://www.msi.com/product/mb/785GT-E63.html
SELT

5. Móðurborð: MSI P43 Neo-F MS-7519
Keypt í Kína Fyrir rúmu ári (engin nóta)
http://eu.msi.com/product/mb/P43-Neo.html#?div=Overview tekið úr partasölu og selt sem tilbúinn turn.

6. Örgjörfi: AMD Phenom II x4 B50 3,1ghz Black Edition (orginal 2ja kjarna en búið að opna fyrir 2 auka kjarna)
Keypt í TL okt 2009
http://www.google.co.uk/products/catalo ... tech-specs
http://www.youtube.com/watch?v=huKVYW4duiU&NR=1
SELT

7. Örgjörfi: Intel core2 Duo E6550
Kemur úr Dell vinnuvél (engin nóta)
http://ark.intel.com/Product.aspx?id=30783 tekið úr partasölu og selt sem tilbúinn turn.

8. Minni: Crossair DDR2 CM2x2048-8500C5C (finn ekki góðan link á þetta en set hérna á svipað minni)
Keypt í TL okt 2009
http://www.corsair.com/memory/xms-class ... -6400.html
SELT

9. Minni: Super Talnet DDR2-800 PC6400 2x2048MB
Keypt af vaktara fyrir rúmu ári (engin nóta)
http://www.bjorn3d.com/articles/Super_T ... /1095.html tekið úr partasölu og selt sem tilbúinn turn.

10. Aflgjafi: Xilence Power 600w
Keypt af manni út í bæ (engin nóta)
http://www.xilencetec.com/pviewitem1.as ... 25&cat=143
SELT

11. Aflgjafi: ?? 550w psu keyptur notaður af Opes memberlist.php?mode=viewprofile&u=2326
Það er búið að skipta um hús á honum og búið að sprauta það svart tekið úr partasölu og selt sem tilbúinn turn.

12. Skjákort: MSI Nvidia Geforce GTS250 512BG OC
Keypt í TL okt 2009
http://eu.msi.com/product/vga/N250GTS-2D512-OC.html tekið úr partasölu og selt sem tilbúinn turn.

13. Skjákort: Gigabyte Radeon HD 5850
Keypt af vaktara (nóta til einhverstaðar)
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3220#ov
SELT

14. HDD: Western Digital Raptor 150GB 10.000RPM
Keypt af vaktara (engin nóta)
http://techreport.com/r.x/raptor-wd1500/drive.jpg
http://www.wdc.com/en/products/products.aspx?id=20 tekið úr partasölu og selt sem tilbúinn turn.

15. HDD: 4stk = [s](1stk Seagate Barracuda 160BG) - (1stk Samsung 250GB) - (1stk Segate Barracuda 500GB tekið úr partasölu og selt sem tilbúinn turn.) - (1stk Samsung 500GB)
Allir diskarnir eru SATA
Keyptir af vaktara (einhverjar nótur)[/s]SELT
Mynd

16. Mús: Razer Lachesis
Keypt af vaktara (engin nóta)
http://store.razerzone.com/store/razeru ... d.35210500]
SELT

17. Mús: Logitech Mx1000 Laser Cordless
Keypt í TL 05-06 (ekki viss engin nóta)
http://www.dvhardware.net/review70_logitech-mx1000.html
SELT

18. DVD: 1 + 1stk svört DVD drif1stk SELT 1stk tekið úr partasölu og selt sem tilbúinn turn.

Látið vita ef það eru einhverjar vitleysur þarna :sleezyjoe

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 12:00
af MatroX
hvað viltu fá fyrir 250gts og hvað væri verðið á e6550?

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 12:06
af Eiiki
Ég tek CM690 II Advanced kassann!
Hvað viltu fyrir hann?

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 12:12
af krissdadi
MatroX skrifaði:hvað viltu fá fyrir 250gts og hvað væri verðið á e6550?


250GTS ca 10,000kr og E6550 ca 7000kr

Eiiki skrifaði:Ég tek CM690 II Advanced kassann!
Hvað viltu fyrir hann?

15,000kr

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 13:24
af OliA
Hvað viltu fá fyrir c.a. :

AMD Phenom II x4 B50 og
MSI 785GT-E63 og
Super Talnet DDR2-800 PC6400 2x2048MB og
Crossair DDR2 CM2x2048-8500C5C

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 14:37
af krissdadi
OliA skrifaði:Hvað viltu fá fyrir c.a. :

AMD Phenom II x4 B50 og
MSI 785GT-E63 og
Super Talnet DDR2-800 PC6400 2x2048MB og
Crossair DDR2 CM2x2048-8500C5C


Þú átt PM

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 15:03
af benson
15. HDD: 4stk = (1stk Seagate Barracuda 160BG) - (1stk Samsung 250GB) - (1stk Segate Barracuda 500GB) - (1stk Samsung 500GB)
Allir diskarnir eru SATA
Keyptir af vaktara (einhverjar nótur)



Væntanlega allt 3,5"?
Ef ekki þá vantar mig 500gb 2,5" 5400rpm disk.

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 15:29
af krissdadi
benson skrifaði:
15. HDD: 4stk = (1stk Seagate Barracuda 160BG) - (1stk Samsung 250GB) - (1stk Segate Barracuda 500GB) - (1stk Samsung 500GB)
Allir diskarnir eru SATA
Keyptir af vaktara (einhverjar nótur)



Væntanlega allt 3,5"?
Ef ekki þá vantar mig 500gb 2,5" 5400rpm disk.


Já sorry gleymdi að nefna það þetta er allt "3,5

Svo eru líka til til 2stk DVD skrifarar (svartir)

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 15:57
af Daz
7000 fyrir Supertalent minni + 500 gb Samsung.
?

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 16:22
af krissdadi
Daz skrifaði:7000 fyrir Supertalent minni + 500 gb Samsung.
?


Þú átt PM

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 17:56
af HelgzeN
býð 11k í Cm 690 turnin. ;)

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 17:57
af krissdadi
HelgzeN skrifaði:býð 11k í Cm 690 turnin. ;)


Komið boð upp á 15k

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 18:31
af littli-Jake
Hvað viltu fyrir Raptor?

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 18:34
af HelgzeN
http://buy.is/product.php?id_product=889

Mér finnst bara 3000 króna afsláttur ekki nóg ;)

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 19:31
af krissdadi
littli-Jake skrifaði:Hvað viltu fyrir Raptor?


3000 kr. :D

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 21:49
af tanketom
Hvað viltu fyrir COSMOS 1000?

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 21:56
af krissdadi
tanketom skrifaði:Hvað viltu fyrir COSMOS 1000?


Ég myndi sætta mig við 15k :D

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 23:08
af djvietice
1. Turnkassi: CoolerMaster Cosmos 1000
Kassin lítur vel út keyptur af vaktara sem segir að hann sé keyptur 2009
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2584
(verð?)

2. Turnkassi: CoolerMaster CM690 II Advandge
Flottur kassi keyptur í TL sept 2010
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6638
(verð?)

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Sun 05. Jún 2011 23:16
af krissdadi
djvietice skrifaði:1. Turnkassi: CoolerMaster Cosmos 1000
Kassin lítur vel út keyptur af vaktara sem segir að hann sé keyptur 2009
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=2584
(verð?)15þús

2. Turnkassi: CoolerMaster CM690 II Advandge
Flottur kassi keyptur í TL sept 2010
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6638
(verð?)Komið tilboð upp á 15þús (það er samþykkt nema einhver bjóði betur) :D [-o<

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Þri 07. Jún 2011 00:57
af andribolla
Væri alveg til í þennan Cosmos 1000 kassa :hnuss

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Þri 07. Jún 2011 10:14
af krissdadi
andribolla skrifaði:Væri alveg til í þennan Cosmos 1000 kassa :hnuss


Bara gera tilboð :money

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Þri 07. Jún 2011 12:22
af andribolla
er að hugsa málið :D

eru þessi dvd drif ide eða sata ? ;)

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Þri 07. Jún 2011 15:03
af IzzyIZburg
Hvenær var 5850 kortið keypt upphaflega? Hve mikið notað? Hefur það verið yfirklukkað?

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Þri 07. Jún 2011 17:35
af krissdadi
andribolla skrifaði:er að hugsa málið :D

eru þessi dvd drif ide eða sata ? ;)


SATA.



IzzyIZburg skrifaði:Hvenær var 5850 kortið keypt upphaflega? Hve mikið notað? Hefur það verið yfirklukkað?


2010-01-08 stendur á nótunni (ég er búinn að eiga kortið bara í stuttan tíma og hef ekki yfirklukkað það, veit ekki um fyrri eiganda? Var að fá mér HD5870 Vapor-X ef þið vilið vita ástæðu sölu)) :happy

Re: [TS] Íhlutir

Sent: Þri 07. Jún 2011 18:36
af kizi86
hvað ertu að spá í að fá fyrir 5850 kortið?