Síða 1 af 1
Borðtölvuhlutir!
Sent: Mið 01. Jún 2011 08:11
af Einherji3
Er með til sölu alla helstu hluti í fínustu borðtölvu!
Mobo: Asus P5N-D lga 775 sökkull
http://www.xbitlabs.com/articles/mainbo ... p5n-d.htmlgpu: eVGA nVidia GeForce 8800 GTX
http://www.nvidia.co.uk/page/geforce_8800.htmlPSU: tacens radix 520W
CPU: Intel E8400 core 2 duo 775 sökkull með retail kælingu
http://www.intel.com/products/processor ... ations.htmAldrei yfirklukkað og allt í fínu lagi, vantar bara DDR2 ram til að gera þetta að fínustu tölvu sem ræður við flest allt.
Selst helst allt saman
Edit: er líka með tvo skjái sem ég get látið fara
19" dell skjá
22" proview
ekki vera feimin að bjóða í þetta
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Mið 01. Jún 2011 16:45
af biturk
þetta er scona max 30
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Fim 02. Jún 2011 21:45
af guttalingur
Ég skal gefa þér kassa undir þetta í skiptum!
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Fim 02. Jún 2011 22:49
af Eiiki
Ég er til í móðurborðið. Hvað viltu fá fyrir það?
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Fim 02. Jún 2011 23:47
af andribolla
Hvernig skjákort er þetta ?
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Fim 02. Jún 2011 23:49
af MatroX
andribolla skrifaði:Hvernig skjákort er þetta ?
uuu gleymdiru að lesa auglýsinguna?
gpu: eVGA nVidia GeForce 8800 GTX
http://www.nvidia.co.uk/page/geforce_8800.html
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Fös 03. Jún 2011 09:26
af Einherji3
*le bump*
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Fös 03. Jún 2011 13:17
af andribolla
19" dell skjá
er þessi skjár breiðtjaldsskjár eða bara venjulegur ?
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Fös 03. Jún 2011 14:43
af Einherji3
19" dell skjárinn er ekki widescreen
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Fös 03. Jún 2011 18:46
af andribolla
20.000 kr fyrir
Skjakort
Aflgjafa &
E8400
?
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Sun 05. Jún 2011 11:57
af Einherji3
andribolla, getur fengið skjákortið á 12þús
annars, bump
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Mán 06. Jún 2011 09:48
af andribolla
25.000 kr fyrir
Skjakort
Aflgjafa &
E8400
?
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Mán 06. Jún 2011 14:13
af Einherji3
þú átt pm
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Mán 06. Jún 2011 14:55
af biturk
Einherji3 skrifaði:andribolla, getur fengið skjákortið á 12þús
annars, bump
umnmm, 8800 kort hafa verið að seljast á svona5-8 þúsund
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Mán 06. Jún 2011 19:15
af kitman
biturk skrifaði:Einherji3 skrifaði:andribolla, getur fengið skjákortið á 12þús
annars, bump
umnmm, 8800 kort hafa verið að seljast á svona5-8 þúsund
það passar hjá þér biturk ég var að selja eitt 8800gtx um daginn á 9þús þannig 10þús+fyrir það er drauma verð fyrir suma
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Þri 07. Jún 2011 08:40
af Einherji3
Mögulegt... er ekki hægt að biðja yfir-verð-nasistana um að halda sig frá þessum þræði
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Þri 07. Jún 2011 11:08
af biturk
Einherji3 skrifaði:Mögulegt... er ekki hægt að biðja yfir-verð-nasistana um að halda sig frá þessum þræði
auðveldara að selja ef verðlagning er sanngjörn
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Mið 08. Jún 2011 14:34
af Einherji3
koma svo, er enþá með gott móðurborð sem ég vil losna við!
einnig skjáina hér að ofan!
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Mið 08. Jún 2011 15:18
af kjarribesti
Gætum við fengið meiri upplýsingar um proview skjáinn ?
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Fim 09. Jún 2011 17:16
af gummih
hvað viltu mikið fyrir móðurborðið?
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Lau 18. Jún 2011 15:52
af Halldorhrafn
þú átt pm
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Lau 18. Jún 2011 16:34
af cYKu
Hvað viltu fá fyrir mb???
Re: Borðtölvuhlutir!
Sent: Lau 18. Jún 2011 18:43
af kizi86
fyrst engar upplýsingar hafa komið um skjáinn þá ætla ég mér að gera gott boð í góðri trú upp á 5000kr í 22" skjáinn