Síða 1 af 2

AMD Leikjavél til sölu

Sent: Mán 02. Maí 2011 17:42
af heylexi
AMD Phenom II x4 995 3,2 ghz örgjörvi
Mynd

ATI Radeon HD 5850 Skjákort
Mynd

Vinnsluminni 4 gb 1333 mhz DDR3 CSX

Mynd

Harður diskur: Seagate barracuda 500GB 7200 snúninga
Mynd


MSI 770-c45 móðuborð
Mynd


GE-650WS Jersey aflgjafi
Mynd

Coolermaster Sileo Turn
Mynd


Logitech g5 lóðinn eru því miður týnd og fylgja því ekki með
Mynd

Logitech media elite
Mynd


Þetta er alvöru tölva sem ræður við alla leiki sem er á markaðinum í dag


Set á þetta allt saman 115 þús kr

Tilboð í sima 6630152 og nafnið er Alexander

Re: Alvöru Leikjatölva !

Sent: Mán 02. Maí 2011 17:48
af Benzmann
hvernig móðurborð er í vélinni ?

og er þetta DDR2 eða DDR3 minni ? og hversu mörg mhz eru minnin ?

Re: Alvöru Leikjatölva !

Sent: Mán 02. Maí 2011 18:03
af heylexi
Heyrðu þetta mun vera MSI 770-c45
Mynd

Og hvað varðar minnið þá er það 1333 mhz DDR3

Kv. Alexander

Re: Alvöru Leikjatölva !

Sent: Mán 02. Maí 2011 18:06
af biturk
hvaða framleiðandi er af minnunum?

hvernig harður diskur? og hvaða framleiðandi? hvaða snúningshraði?

hvaða framlieðandi af aflgjafa og hvaða týpa?

er ábyrgð á einhverju?

Re: Alvöru Leikjatölva !

Sent: Mán 02. Maí 2011 18:09
af einarhr
Sölureglur
Reglur spjallborðsins.

1.
Þú selur einungis vöru sem þú löglega átt.
2.
Vaktin.is ber enga ábyrgð á viðskiptum sem hér fara fram.
3.
Óheimilt er að selja stolinn hugbúnað.
4.
Óheimilt er að vitna í aðrar sölusíður.
5.
Einstaklingar auglýsa frítt, fyrirtæki kaupa auglýsingapláss.
6.
Einungis má endurnýja þræði („bump“) á 24 klst. fresti.
7.
Hástafir og upphrópunarmerki eru óæskileg í titlum.

8.
Svari seljandi ekki fyrirspurnum innan við 7 daga verður söluþræði lokað.
9.
Hafi vara verið keypt erlendis skal taka fram hvort VSK hafi verið greiddur.
10.
Nauðsynlegt er að taka fram: Lýsing á vörunni, ástand, aldur, hlekkir á vöru og/eða ljósmynd af henni.

11.
Stranglega er bannað að breyta eða eyða meiginmáli í upphafsinnleggi þannig að það slíti þráðinn úr samhengi.


Svo væri flott hjá þér að skoða almennar reglur Spjallsins hér http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900

Re: Alvöru Leikjatölva !

Sent: Mán 02. Maí 2011 18:23
af heylexi
Hvort þetta sé allt í ábyrgð man ég ekki, en turninn sjálfur er að verða ársgamall en skjárinn og rest er eitthvað aðeins eldri

Re: Alvöru Leikjatölva

Sent: Mán 02. Maí 2011 18:28
af einarhr
Þú notar Breyta takkann til að laga innlegg ekki bæta við póstum í sama innlegg eins og stendur skýrrt í reglunum

Breyta takkinn er uppi til hægri í fyrsta Innleggi

Re: Alvöru Leikjatölva

Sent: Þri 03. Maí 2011 16:55
af heylexi
Enn til sölu !

Re: Alvöru Leikjatölva

Sent: Mið 04. Maí 2011 03:42
af Heihachi
Hvað lætur þá skjáinn á ?

Re: Alvöru Leikjatölva

Sent: Mið 04. Maí 2011 11:33
af heylexi
Ég veit ekki hvað ég vil fá fyrir hann, væri fínt að fá 30-35 þús, annars bara bjóða mér eitthvað sniðugt

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Lau 07. Maí 2011 18:12
af heylexi
enn til sölu

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Lau 07. Maí 2011 20:17
af Eiiki
Ertu til í að selja mér aflgjafann sér?

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Sun 08. Maí 2011 19:56
af heylexi
Sel enga hluti úr turninum, hann fer í heilu lagi

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Mán 09. Maí 2011 20:36
af ottoamd
tilboðið mitt stendur enþá

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Mán 09. Maí 2011 20:38
af biturk
hvað er það hátt kallinn?

annars held ég að þetta verð sé nú dáldið hátt samt

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Fös 13. Maí 2011 12:46
af heylexi
Turninn einn og sér fer á 100 þús

Turninn með skjá og öllu fer á 130.

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Lau 21. Maí 2011 16:00
af heylexi
Þetta er enn til sölu !

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Þri 12. Júl 2011 20:02
af heylexi
upp með þetta

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Mið 13. Júl 2011 21:33
af ScareCrow
Hvað viltu fá fyrir þetta allt nema lyklaborð og kassan og hvar á landinu ertu?

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Fös 15. Júl 2011 18:52
af djvietice
langar í örgjörvi, skjákort, minni, aflgjafi, skjár. hvað kosta???

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Lau 16. Júl 2011 00:36
af heylexi
Sel ekki hlutina úr kassanum, hef tekið það fram áður og það hefur ekkert breyst. Hann selst í heilu lagi eða þá hann selst ekki yfir höfuð.

Er svo á höfuðborgarsvæðinu.

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Lau 16. Júl 2011 00:46
af djvietice
90þ fyrir pakkinn

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Lau 16. Júl 2011 10:22
af kjarribesti
djvietice skrifaði:90þ fyrir pakkinn

:happy fyrir bara tölvuna væri ásættanlegt

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Lau 16. Júl 2011 12:59
af djvietice
Mig langar í örgjörva, skjákort, minni, aflgjafa, skjár bara :megasmile

Re: Alvöru Leikjatölva til sölu

Sent: Sun 17. Júl 2011 16:12
af heylexi
Skjárinn seldur, en tölvan enn til sölu