Síða 1 af 2

TS: Antec P183

Sent: Fim 28. Apr 2011 22:50
af Jimmy
Sælir, er með Antec P183 sem ég er eilítið að pæla í að losa mig við.

Hann var keyptur einhvern tíma snemma á síðasta ári hjá Tölvutækni að mig minnir, kvittunin er til hjá þeim og get ég sótt hana þangað ef menn vilja.
Hendi inn myndum við tækifæri, handalaus í augnablikinu á meðan síminn er í viðgerð.

Ég keypti í hann 2x 120mm viftur í viðbót(Coolermaster viftur, silent og flytja sennilega ekkert alltof mikið loft) og geta þær fylgt með ef þess er kosið.

Það fylgir allt með honum(nema umbúðir) og ég er opinn fyrir tilboðum, þó að vonast eftir þeim yfir 20k kallinum.

Áskil mér rétt til að cancela þetta ef mér snýst hugur.

Re: TS: Antec P183

Sent: Fös 29. Apr 2011 00:02
af djvietice
verðhugmynd??? 20þ?

Re: TS: Antec P183

Sent: Lau 30. Apr 2011 13:34
af Jimmy
Bamp, verðhugmynd er já, eitthvað um 20þús kallinn.

Re: TS: Antec P183

Sent: Lau 30. Apr 2011 18:54
af bulldog
er hann með eða án aflgjafa ?

Re: TS: Antec P183

Sent: Lau 30. Apr 2011 22:30
af Jimmy
Án aflgjafa að sjálfsögðu.

Re: TS: Antec P183

Sent: Sun 01. Maí 2011 21:38
af Jimmy
Hop.

Re: TS: Antec P183

Sent: Mán 02. Maí 2011 21:13
af Jimmy
Bump.

Re: TS: Antec P183

Sent: Þri 03. Maí 2011 22:00
af Jimmy
Hump.

Re: TS: Antec P183

Sent: Fim 05. Maí 2011 22:07
af Jimmy
Öpp.

Re: TS: Antec P183

Sent: Lau 07. Maí 2011 21:48
af Jimmy
Bamp.

Re: TS: Antec P183

Sent: Lau 07. Maí 2011 21:49
af Jimmy
Bamp.

Re: TS: Antec P183

Sent: Lau 07. Maí 2011 23:11
af ZoRzEr
Ég samþykki söluna á þessum kassa.

Frábær kassi fyrir þá sem vilja hljóðlátan kassa fyrir near silent PC byggingar. Varla til betri harða diska hljóðdeyfing.

Gangi þér vel með söluna.

Re: TS: Antec P183

Sent: Lau 07. Maí 2011 23:26
af Akumo
Sammála Zorzer, Ég er sjálfur með svona kassa, algjör snilld.

Re: TS: Antec P183

Sent: Lau 07. Maí 2011 23:27
af Eiiki
Hvernig er með loftræstinguna í þessu? Lofta þessir kassar nokkuð vel ef maður er að pæla í t.d. oc?

Re: TS: Antec P183

Sent: Sun 08. Maí 2011 01:36
af AntiTrust
Eiiki skrifaði:Hvernig er með loftræstinguna í þessu? Lofta þessir kassar nokkuð vel ef maður er að pæla í t.d. oc?


Þeir lofta mjög vel stock, og með smá tweaks og útskiptum á OEM viftum eða með því að bæta við fleiri er hægt að fá þá til að kæla fáránlega vel. Er sjálfur með svona kassa fyrir workstation vélina, gæti ekki verið sáttari. HDD kælingin alveg afburðagóð, atriði sem gleymist rosalega oft að pæla í.

Re: TS: Antec P183

Sent: Sun 08. Maí 2011 17:36
af Jimmy
Get eiginlega ekki orðað það betur en herramennirnir fyrir ofan mig. :)

Fantagott loftflæði með réttu viftunum og með þann eiginleika að gera verið nánast dead silent á sama tíma, eðall.

Bump dagsins!

Re: TS: Antec P183

Sent: Mán 09. Maí 2011 19:16
af Jimmy
Upp.

Re: TS: Antec P183

Sent: Þri 10. Maí 2011 22:00
af Jimmy
bamp.

Re: TS: Antec P183

Sent: Fim 12. Maí 2011 21:46
af hannesb
14 ef hann litur vel ut.

Re: TS: Antec P183

Sent: Fim 12. Maí 2011 23:47
af Jimmy
Bump.

Re: TS: Antec P183

Sent: Fös 13. Maí 2011 18:14
af bulldog
hvað viltu fá fyrir kassann ?

Re: TS: Antec P183

Sent: Fös 13. Maí 2011 20:45
af Jimmy
Jimmy skrifaði:ég er opinn fyrir tilboðum, þó að vonast eftir þeim yfir 20k kallinum.


Lesist: 20þús+. ;)

Re: TS: Antec P183

Sent: Fös 13. Maí 2011 21:18
af bulldog
nýr kassi kostar 29.900 kr .... og nýr er alltaf nýr.... humm er svona að pæla í þessu.

Re: TS: Antec P183

Sent: Sun 15. Maí 2011 16:21
af hannesb
16 (Fyrirvari: er með annað boð í gangi).

Re: TS: Antec P183

Sent: Mán 16. Maí 2011 09:51
af Moldvarpan
Nýr kassi kostar 26.990 hjá buy.is

Það er full stíft að vilja 20.000+ fyrir notað að mínu mati.

En gangi þér vel með söluna.